Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 69
Ársrit Ræktunarfélag Norðurlands. 75 Við getum dálítið gert okkur í hugarlund hvílíkur mun- ur hafi verið á Skagafirði meðan skógarnir stóðu í blóma sínum, bæði hvað fegurð og búsæld snerti, og ættu Skag- firðihgar nú að reyna að gera sér það Ijóst. Gerðu þeir það, hvgg eg að margir þeirra mundu vinna eitthvað að því að fjörðurinn yrði aftur skógi vaxinn. Og það er víst að fyrst hann hefir verið skógi vaxinn, getur hann orðið það aftur. Byrjunin er að fá tré frá Ræktunarfélag- inu og prýða með þeim kringum bæina og friða skógar- leifarnar sem til eru og grisja þær. En síðar, þegar trjá- garðar eru komnir við hvern bæ, þá verður farið að rækta skóg víðar, en líklega verður við þá dauðir sem nú lifum. En því spái eg, að sú komi tíðin, að aftur verði skóg- ur, sem að gagni komi á 120 jörðum í firðinum mínum. Og þá verður hann fegri og búsældarlegri. Og þeir, sem þá lifa, munu blessa minningu þeirra, sem byrja á því að rækta skóginn, byrja á því að færa fjörðinn í gömlu fötin sín, sem hann hefir verið færður úr af þekkingarleysi og skilningsleysi. 'k ’15. Páll Zóphóniasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.