Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Qupperneq 80
86 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. gæðum, að mikils væri vert, að geta fengið þær í túnin án mikillar fyrirhafnar. Af umfeðmingsheyi fékst í sum- ar af litlum bletti, sem að mestu er vaxinn umfeðmingi, sem svarar 18 hestum af dagsláttu, og nú breiðist hann óðum út frá þeim bletti um túnið í kring. Það sem með- al annars hefir hvatt mig til þess að reyna þetta, og gefið vonir um, að graslagi mætti breyta á þennan hátt, er sú tilviljun, að vorið 1912, er sáð var í blett hér í tilraunastöðinni, barst dálítið af grasfræi á þakslétturönd með alíslenzkum túngróðri rétt við flagið. Nú er þar kominn upp gróður af vallarfaxgrasi (Phecum pratense) og háliðagrasi (Alopecurus pratense) saman við gamla grasið og eykur fremur en rýrir heyfenginn. Gaddvöltun sú, er getið var um í fyrra, reyndist nú lakara en árið áður. Munu því hafa valdið hinir miklu kuldar og frost eftir að völtunin var gerð. Virðast þeir sem eðlilegt er eiga illa við rótaðan grassvörðinn. Skaði varð þó ekki að völtuninni að þessu sinni, en ekki held- ur teljandi hagnaður. Túnbætur. Undanfarandi ár hefir verið starfað að til- raunum með, á hvern hátt óræktartúni yrði auðveldast og fljótast komið í góða rækt með venjulegum búfjárá- burði. Tilraunirnar þurfa að ná yfir mörg ár, og er því ekki lokið enn þá, en með því að getið er um áburðar- þörf túna í ritgerð hér að framan, skal til bráðabirgða geta þess, sem hér er komið í ljós. Tilraunin var byrjuð 1913. Jarðvegur var tæplega meðal- frjór grasmór, plægður fyrir 6 — 7 árum og grasfræi sáð fyrir 5 árum. Orassvörður gisinn og gróður nýr, áburð- arskortur auðsær. Heyfengur svaraði til 5 — 6 hesta af dagsláttu. Reyndar voru þessar aðferðir til umbóta: 1. Reitur óhreifður en borið á hann sem svarar 62 hestum af mykju á dagsláttu á hverju ári síðan. 2. Reitur stunginn upp og að öllu leyti meðfarinn sem plægð jörð, síðan sáð grasfræi sem svarar 10 kgr. á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.