Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 81
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands. 87 dagsl., og borið á sem svarar 186 hestum á dagsl. 1. ár, og 47 hestum á dagsl. hvert ár síðan. 3. Reitur plógristur upp í þunnum strengjum, er var borið undir og þeir síðan lagðir niður aftur. Áburður sem svarar 120 hestum undir strengina og 66 hest- um ofaná á dagsl., en 47 hestar ofaná-áburður hvert ár síðan. 4. Reitur að öllu leyti meðfarinn eins og 3. reitur, nema undirlagið var losað áður en strengirnir voru lagðir niður aftur. Áburður hinn sami og á 3. reit. 5. Reitur gaddvaltaður, þar til alt yfirborðið var orðið að einu moldar- og grasrótarmauki, síðan sáð í gras- fræi 7 kgr. á dagsl. og borið á sem svarar 186 hest- um á dagsl. 1. ár og 47 hestum á dagsl. hvert ár síðan. Tilraunirnar eru tvöfaldar og reitastærð 50 metrar. Hér fylgja nokkrar tölur um árangur þessara tilrauna þessi 3 fyrstu ár. Uppskera viktuð grasþur, talin í kgr., meðaltal fyrir 2 reiti hvert ár. Reitir Upp- skera af reit 1. ár. Upp- skera af reit 2. ár Upp- skera af reit 3. ár Upp- skera samt. af reit- um í 3 ár Þurt hey af dagsl. kgr á- burð- ur sam- tals í 3 ár hestar 100 hestar á- burður framl. Sam- tais í 3 ár Síð- asta árið Meðal- tal öll árin hesta hey Sið- asta árið hesta hey 1. 23 28.5 30.5 82 2135 793 186 |„, 12.8 2. 41 46.5 87.5 12275 1209 280 8.1 25.7 3. 32.5 64.5 53 150 3900 1378 280 14.0 29.3 4. 30.5 65 56.5 152 í 3952 1469 280 í 14.1 31.2 5. 18 60 52.5 130.5 3393 1365 280 12.1 29.1 Til glöggara yfirlits reiknaði eg uppskeruna í þurt hey af dagsláttu; geri eg þar að heyið léttist um 58% við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.