Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 81
Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands.
87
dagsl., og borið á sem svarar 186 hestum á dagsl.
1. ár, og 47 hestum á dagsl. hvert ár síðan.
3. Reitur plógristur upp í þunnum strengjum, er var
borið undir og þeir síðan lagðir niður aftur. Áburður
sem svarar 120 hestum undir strengina og 66 hest-
um ofaná á dagsl., en 47 hestar ofaná-áburður hvert ár
síðan.
4. Reitur að öllu leyti meðfarinn eins og 3. reitur, nema
undirlagið var losað áður en strengirnir voru lagðir
niður aftur. Áburður hinn sami og á 3. reit.
5. Reitur gaddvaltaður, þar til alt yfirborðið var orðið
að einu moldar- og grasrótarmauki, síðan sáð í gras-
fræi 7 kgr. á dagsl. og borið á sem svarar 186 hest-
um á dagsl. 1. ár og 47 hestum á dagsl. hvert ár
síðan.
Tilraunirnar eru tvöfaldar og reitastærð 50 metrar. Hér
fylgja nokkrar tölur um árangur þessara tilrauna þessi 3
fyrstu ár. Uppskera viktuð grasþur, talin í kgr., meðaltal
fyrir 2 reiti hvert ár.
Reitir Upp- skera af reit 1. ár. Upp- skera af reit 2. ár Upp- skera af reit 3. ár Upp- skera samt. af reit- um í 3 ár Þurt hey af dagsl. kgr á- burð- ur sam- tals í 3 ár hestar 100 hestar á- burður framl.
Sam- tais í 3 ár Síð- asta árið Meðal- tal öll árin hesta hey Sið- asta árið hesta hey
1. 23 28.5 30.5 82 2135 793 186 |„, 12.8
2. 41 46.5 87.5 12275 1209 280 8.1 25.7
3. 32.5 64.5 53 150 3900 1378 280 14.0 29.3
4. 30.5 65 56.5 152 í 3952 1469 280 í 14.1 31.2
5. 18 60 52.5 130.5 3393 1365 280 12.1 29.1
Til glöggara yfirlits reiknaði eg uppskeruna í þurt hey
af dagsláttu; geri eg þar að heyið léttist um 58% við