Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Page 82
88 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. þurkinn, en það er nálægt meðaltali af nokkrum athug- unum, er eg hefi gert með hey hér úr tilraunastöðinni. Þá sýni eg einnig allan áburð, er hver reitur hefir feng- ið samtals í öll árin. 1. reitur hefir enn sem komið er fengið minstan áburð í alt, en eftir 6 ár verður hann búinn að ná hinum og þá á heildarárangurinn að vera kominn í Ijós. Pá hefi eg reiknað út, hve mikið hey hverjir 100 hestar af áburði hafi framleitt, að meðtalinni gróðurframleiðslu jarðvegsins sjálfs; en 100 hestar má álíta að láti nærri, að sé ársáburður undan kú. Oefur það bendingu um, hve mikinn áburð kostar að koma ófrjóu landi í rækt og hve mikið hey ársáburðurinn gef- ur, er landið er komið í rækt. Auðséð er að undirburð- urinn og rótun jarðvegsins hefir haft fljót og mikil á- hrif, ofaná-áburður einn saman verkar mun lægra. Upp- plægði Og sáni reiturinn jafnast ekki heldur á við streng- plægðu reitina, en þess má geta, að sáningin tókst mið ur vel, fræið spíraði illa sökum þurka. Oróðurlag reit anna hefir breyst töluvert á ósánu reitunum síðan til- raunin byrjaði. Aðaltegundin, er þroska náði, var áður háliðagras, nú er kraftmikið vallarfaxgras og fslenzkar grastegundir komnar upp jafnhliða því á strengplægðu reitunum. Á óbyltu reitunum hefir graslagið minna breyst og gróðurinn er þar gisnari. Kartöflutilraunir. í þær hefir verið bætt nokkrum afbrigðum af innlendum stofni. Ekkert þeirra þó tekið fram hinum beztu er fyrir voru. Kartöfluafbrigði þau, er getið var í fyrra frá Ameríku, spruttu sum ágætlega. — Kartöfluuppskeran mjög rýr þetta sumar eins og um alt Norðurland vegna sumarveðráttunnar. Lftið þvi af heim- öldum kartöflum til útsæðis. En félagið hefir pantað all- mikið af þektum kartöflusortum útlendum til úrlausnar í þeirri útsæðiseklu, sem nú er víða um Norðurland. Peir sem ætla sér að panta útsæði geri það sem fyrst. Rófnaræktin. Mest ræktaðar Prándheims-gulrófur, enda reynast þær stöðugt bestar. Uppskera fremur rýr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.