Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1915, Blaðsíða 83
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 89 Af fóðurrófum reyndust beztar Tyens Bortfelder og Woltón hybrid. Bortfelder má standa þéttara en aðrar rófur og verður því drjúgar í uppskeru. Fræmæður náðu ekki að þroska gulrófnafræ. Trjáræktin. Af henni er ekki mikils von í svo köldu sumri. Trjágróður tók þó meiri framförum en vænta mátti. Reynitré uxu 8—12 þuml., birki 6 — 9 þuml., greni og fura 4—7 þuml., lævirkjatré 6 — 10 þuml. Margar ein- stakar plöntur af öllum þessum tegundum uxu þó mik- ið meira. Af álitlegum nýjum trjátegundum, sem nú eru á unga aldri, mætti nefna Siberiskt greni (Abies Siberica). Rœktun g:aröjurta var tíðin mjög óhagstæð. — Varð því framför þeirra með lakasta móti. F*rátt fyrir slíka veðráttu þroskaðist þó blómkál í síðari hluta á- gústmánaðar, og hvítkáls- og töppkálshöfuð fengust all- þétt í byrjun október. Umsjón með garðrækt og trjárækt hafði í sumar ung- frú Guðrún Björnsdóttir garðyrkjukona frá Veðramóti. 2. ÚtbreiHisla verkfæra. Mest kveður að fjölgun sláttuvéla. Voru 7 vélar seldar á félagssvæðinu þetta ár og var þó ekki nær öllum pönt- unum fullnægt sökum erfiðleika með að útvega þær, eins og fleiri vörur nú á tímum. Meiri virðist þó fjölgunin muni verða næsta sumar, því nú eru pantaðar 10. Einna mest eru vélarnar keyptar í Pingeyjarsýslum. Fóru 2 í Bárðardalinn og var með annari þeirra slegið mikið af vall-lendisgrundum á Stóruvöllum; eru þær harðar og nú í sumar óvanalega snöggar. Notaðist vélin þar betur en nokkur hafði búist við. Telja kunnugir menn það mikla sönnun fyrir nothæfi sláttuvéla víða annarstaðar. Kerrur útvegaði félagið milli 20 og 30 og talsvert af hjólum. Hefir það nú komizt í gott samband við vönd- uðustu vagnaverksmiðjuna á Norðurlöndum, er hefir tjáð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.