Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 6
54 fóðurjurtum. Fræ til tilraunanna var aðallega fengið frá norðlægum löndum. Tilraunir þessar leiddu það í ljós, að tegundirnar voru mjög misjafnar að þroska, harðgjörfi og endingu. Sumar tegundirnar dóu út strax á 1. og 2. ári, aðrar gengu til þurðar á nokkrum árum, en nokkurar reyndust færar um að mynda þétt- an og varanlegan gróður. Á grundvelli þessara athug- ana voru svo fyrstu fræblandanirnar settar saman og reyndar í gróðrarstöðvunum og hjá einstaklingum í nágrenni þeirra. Reglulegar samanburðartilraunir, á ræktunaraðferðum og mismunandi aðferðum við sáð- gresisrækt, voru eigi gerðar svo teljandi sé. Að vísu var samþykt á fundi um gróðrartilraunir, á Akureyri 1908 og á búnaðarmálafundi í Reykjavík 1912 að framkvæma slíkar tilraunir, en úr því mun eigi hafa orðið að neinu ráði, og hafa vafalaust takmörkuð fjár- ráð og geta tilraunastarfseminnar valdið þar mestu um. Af þessu leiddi það, að hér var, til að byrja með, fylgt erlendum fyrirmyndum við gerð sáðsléttanna og mikil áhersla lögð á langan undirbúning og ræktun ýmsra skammærra jurta, hafra, byggs og rófna, þar til upprunalega grasrótin var feygð að fullu. Þetta gerði grasfræsáninguna kostnaðarsama og umstangs- mikla og krafðist fjölþættari þekkingar á ræktunar- málum heldur en þá var alment til að dreifa. Vankunn- átta og skortur áhalda og æfðra plóghesta, stóð öllum ræktunarframkvæmdum í vegi og þá ekki síst sáðslétt- unum, sem útheimtu almenna getu í þessum efnum. Sáðgresisi’æktin átti líka öfluga keppinauta í gömlu þaksléttuaðferðinni og rótgræðslunni, sem byrjaði að ryðja sér til rúms svo að segja samtímis sáðsléttunum. Þrátt fyrir það, þótt rótgræðsla hafi verið reynd í talsvert stórum stíl við Eyjafjörð og víðar um 1840-— 50, mun hún engri útbreiðslu hafa náð, sem ræktunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.