Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 43
93 hvað minna af fosfórsýru. Margar fleiri tilraunanið- urstöður mætti nefna, sem sýna yfirburði tilbúins á- burðar til yfirbreiðslu, samanborið við búfjáráburð, en rúmsins vegna verður það eigi gert. Við nýyrkju verðum vér að ganga út frá alhliða á- burðarskor^i, svo framarlega sem vér eigi höfum und- angengna rannsókn á áburðarþörf jarðvegsins að 10. mynd. Köfnunarefnisskortur. Uppskera í heyhest- um pr. ha. af tilraunum með mismwnandi skamta af köfnunarefnisaburði. 1 og 2, tilraunir í gróðrarstöðinni á Akureyri; 3, meðaltal af 4 tilraunum á túnum við Eyjafjörð. Uppskeran vex hér um bil í réttum hlutföllum með köfnunarefnisáburðinum. byggja á, sem sjaldnast mun vera. Svo sem kunnugt er, þá eru það venjulega 3 frjóefni, sem vér þurfum að flytja jurtunum með áburði, köfnunarefni, fosforsýra og kali. Skorti eitt af þessum efnum í jarðveginn, get- ur það valdið algerðum uppskerubresti, þó nóg sé af öllum öðrum næringarefnum, sem jurtirnar þarfnast'. Dæmi upp á þessháttar einhliða áburðarskort er sýnt á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.