Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 44
94 10. myiid. 1 og 2 sýnir uppskeru af tveimur áburðartil- raunum, sem gerðar hafa verið á gömlum sáðsléttum hér í gróðrarstöð Ræktunarfélagsins. Þar er sýnilega eng- inn skortur á kali og fosfórsýru, en aftur á móti mjög mikill köfnunarefnisskortur. 3 á 10. mynd sýnir meðal- tal af uppskeru nokkurra tilrauna á gömlum túnum 63 nnnf Salipélur og supeHosíat Bi Saílpétor, super- 'fojfat og ksli 1 1924-'26 2 1927- '29 11. mynd. Fosfórsýru o<j kaliskortur. Uppskera i heyhestum pr. ha. 1. Tilraun á túni við Akur- eyri. Saltpéturinn nýtur sín eigi til hlítar, fyr en super- fosfatið er líka borið á. (Með- altal 3ja ára). 2. Tilraun í gróðrarstöðinni í Reykjavík. Þýðing kalkáburð- arins fer vaxandi í tilraun- inni. Samanb. 3 fyrstu og 3 síðustu árin. hér við Eyjafjörð. 1 þessum tilraunum hefur aðeins verið notaður saltpétur, því reynsla undangenginna ára hefur sýnt, að á gömlum túnum, sem um langt skeið hefur verið haldið í rækt með búfjáráburði, er sjaldan skortur á kali og fosfórsýru. Til frekari skýr- inga set ég hér niðurstöðurnar af þessum tilraunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.