Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 11
59 því eigi að vænta þess, að þær breyttu eðli sínu, þó þeim væri sáð í íslenska mold. Þýðing þessara tegunda í sáðlandinu var því aðeins að gefa uppskeru í tiltölu- lega stutt árabil, eða meðan hinar varanlegri tegundir væru að þroskast og breiðast út. Aftur á móti höfðu ýmsar þeirra tegunda, sem notaðar voru í fræblöndur, Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. 2. mynd. Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands og umhverfi hennar í ágústmánuði 1930. Flest túnin, sem sjást á myndinni, eru sáðsléttur, sumar 20— 25 ára gamlar, þar sem sáðgresið ennþá er algerlega yfir- gnæfandi. reynst mjög varanlegar í tilraunum gróðrarstöðvanna — haldið sér þar ágætlega, bæði einar út af fyrir sig og í fræblöndun, áratugi og án þess nokkur afturför væri merkjanleg. f gróðrarstöðinni á Akureyri eru sáð- sléttur, sem nú eru orðnar 20 til 25 ára og þar sem sáðgresið myndar ennþá aðalgróðurinn. í þessum efn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.