Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 47
97 Köfnunarefni. Fosfórsýra. Kali. Frjóefni í áburði (300 kg. nit- rophoska, 200 kg. kalksaltp.) 80.5 kg. 49.5 kg. 04.5 kg. Frjóefni í 80 hestum af töðu (miðað við ísl. töðurannsóknir) 150.0 kg. 48.0 kg. 144.0 kg. Það eru meira að segja litlar líkur til, að þetta á- burðarmagn geti viðhaldxð uppskerunni til langframa, þegar áhrifa frá jarðvinslunni fer að gæta minna og frjóefnaforði búfjáráburðarins gengur til þurðar. .4ð skera áburðinn viÖ neghir sér, þegar um sáðsléttur eða aðra nýyrkju er að ræða, er áreiðanlega slæm hag~ fræði, og það getur oft kostað tvöfaldan ábnrð og erf- iði, að bæta ræktunarástand nýræktarlandsins, þegar frá líður, ef það hefur verið vanrækt í upphafi. Tak- mark ræktunarinnar er að fá sem fyrst og sem mesta uppskeru af nýyrkjunni og þessu takmarki reynum vér að ná, með hagkvæmum undirbúningi og jarðvmslu, réttri ræktunaraðferð, góðri hagnýtingu á búfjárá- burðinum og notkun auðleystrar jurtanæringar í þvagi og tilbúnum áburði. Vér þurfum að auka fóðwröfhm af ræktuðu landi, til þess að vér getum takmarkað dýran vinnukraft og útrýmt drepandi útengjaheyslcap; en takmarkið er ekki aðeins meiri ræktun, heldur líka betri ræktun og sé um tvent að velja, þá er hið síðara þýðingarmest. * h. Illgresi. Allur óvelkominn gróður, sem vex innan um nytja- jurtir, er einu nafni nefndur illgresi. Skaðsemi illgres- isins getur verið með mörgu móti, en hvernig sem hún er, þá rýrir illgresið altaf uppskeruna og dregur úr notagildi hennar. Illgresið getur verið fjölært og lifir * Samanber Ársrit Ræktunarfél. Norðurjands 1929, bls. 72—76. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.