Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 21
70 Þriggja ára samanburður á þaksléttu, sjálf- Uppskera í 100 kg. heys pr. ha. og í gamalræktuðu tún- Á(t Með tilbúnum áburði Með búfjárá Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll 1928 95,7 100 69,3 100 1383 100 74.3 100 48,3 100 1929 79,0 83 78,7 114 104,7 76 52,7 71 56,0 116 1930 70,3 74 70,6 102 88.3 64 44 0 59 43.0 89 Samt. hey í 3 ár 245,0 218,6 331,3 171,0 147,3 Meðalt hey pr. ár 81,7 72,9 110,4 57,0 49,1 Uppskera af sáðsléttu umfram þaksl. pr. ár 28,7 Uppskera af sáðsléttu umfram sjálfgr. pr. ár 37,5 3ja ára uppskeruhlutföll þaksl. sem 100 100 89 135 100 86 uppskera sé meiri, en almenningur eigi að venjast af þessum ræktunaraðferðum á sama tíma og undir svip- uðum kringumstæðum og megi því slá því föstu, að þessar ræktunaraðferðir hafi hepnast ágætlega i til- rauninni. Það skiftir og talsverðu máli, hvernig hin árlega uppskera hefur orðið af hverri ræktunaraðferð; má af því draga ýmsar ályktanir. Ennþá hefur þó tilraun þessi eigi varað nægilega lengi til þess, að mikið megi á þessu byggja. Uppskeran af þaksléttunni og sáðsléttunni er lang- mest 1. árið, en lækkar svo talsvert á öðru og þriðja ári. Þetta er mjög eðlilegt með þá liði tilraunarinnar, 71 græðslu og sáðsléttu með 4 mismunandi aðferðum. hundraðshlutum af 1. árs uppskeru. þýfi í óræktar þýfi (flagmóa) burði Með tilbúnum áburði Með búfjáráburði Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlnt- föll 101,3 100 77,7 100 41.3 100 116,3 100 67,0 100 37,0 100 89.0 100 75,3 74 55,0 71 56,3 136 80,3 69 46,3 69 53,3 144 65,0 73 62.7| 62 49,3 63 48,0 102 78,0 67 35,3 53 37,0 100 49,6 55 239 3 182,0 145.6 274,6 148,6 127,3 203,6 79,8 60,7 48.5 91,5 49.5 42,4 67,9 22,8 30,8 18,4 30,7 43,0 25,5 140 100 80 151 100 86 137 sem mesta uppskeru hafa gefið. Það er auðvelt að sýna fram á, að áburðarmagn það, sem notað hefur verið, er ófullnægjandi til að viðhalda þeirri uppskeru, sem sumir liðir tilraunarinnar hafa gefið fyrstu árin. Upp- skeran hlýtur því að fara lækkandi, þar til ákveðið jafnvægi kemst á, milli áburðarins og uppskerunnar. Eðlilega verður þessi uppskerulækkun mest að hesta- tali á sáðsléttunni, sem gefið hefur langsamlega mesta uppskeru 1. uppskeruárið, en hlutfallslega, miðað við uppskeru 1. árs, er þessi lækkun þó engu minni á þak- sléttunni heldur en á sáðsléttunni. Sjálfgræðslan er ekki fullgróin 1. árið og gefur því talsvert meiri upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.