Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 25
75 jafngóð séu; erfitt í riti að lýsa vinnubrögðum svo vel sé og þegar mikið og margt ágætlega um þetta ritað; ennfremur fer verkleg kunnátta í þessum efnum hrað- vaxandi í landinu með auknum jarðræktarframkvæmd- um og ræktunaráhuga. Eg mun því fara fljótt yfir sögu, hvað mörg atriði, er að gerð sáðsléttanna lúta, áhrærir, en vil benda þeim, sem frekari fræðslu vilja afla sér í þeim efnum, á bókina »Ræktun«, eftir Árna G. Eylands, ráðunaut, sem út kom árið 1928. 1. Undirbúningur og vinsla jarðvegsins undir grasfræ- sáningu. Sá undirbúningur, sem gengur á undan hinni eigin- legu jarðvinslu, er svipaður, hvaða ræktunaraðferð sem valin er og er aðallega fólgin í grjótnámi, sé um grýtt land að ræða, og framræslu, sé landið votlent, sem taka á til ræktunar. Bæði þessi störf þarf að fram- kvæma, að svo miklu leyti sem hægt er, áður en byrj- að er að brjóta landið. Um grjótnámið skal ég ekki fjölyrða hér. Á framræsluna verð ég aftur á móti að minnast nokkuð, því hún er og verður einn þýðingar- mesti þátturinn við ræktun mikils hluta þess besta ræktunarlands, sem vér höfum völ á, en allur fjöldinn þeirra manna, er við ræktun fást, sljóskygn á þörf hennar. Á öllu því landi, þar sem jarðvegsvatnið meiri hluta ársins nær upp til yfirborðs jarðvegsins, er þörf fram- ræslunnar nokkurnveginn augljós; en á mörgu landi, sem framræslu þarfnast, nær grunnvatnið eigi yfir- borðinu og landið getur virst sæmilega þurt, langtím- um saman. Af gróðrarfarinu má þó altaf draga mik- ilsverðar ályktanir um framræsluþörfina. Allur mýra- gróður, svo sem: Hálfgrös, mýraelfting, ýmsar sefteg- undir og súrur, bendir til þess, að framræslu sé þörf, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.