Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 49
99 5. Endurbætur og viöhald. Á fyrsta ári eftir sáningu koma oft í Ijós gróður- lausar skellur í sáðsléttunum. Orsakirnar geta verið margar svo sem: ófullnægjandi framræsla, of miklir þurkar, illgresi eða slæm sáning. úr þessu má bæta með því að róta upp skellunum með garðhrífu, sá í þær og valta síðan. Fyrst'u árin er viðhald sáðsléttanna aðallega fólgið í völtun á hverju vori, um það leyti sem klakinn er að hverfa úr jarðveginum. Frostið í jörðinni (holklakinn) lyftir oft gróðurteppi sáðsléttanna á stórum svæðum; losnar þá um rætur jurtanna, svo þær ná eigi í vatn úr jarðveginum, en skrælna og deyja, sé moldinni eigi þrýst aftur saman, svo þær fái á ný rótfestu og geti dregið til sin raka og næringu. Ennfremur hefur völt- uriin þá þýðingu, að jafna yfirborð sléttanna. Það er erfiðleikum bundið, að framkvæma völtunina á heppilegum tíma. Þorni slétturnar til muna, áður en valtað er, getur orðið um Seinan að bæta úr skemdum holklakans, auk þess sem þá þarf miklu þyngri valta heldur en ella, til að þrýsta niður ójöfnunum. Á hina hliðina er hætt við, að hestarnir spori slétturnar, séu þær valtaðar blautar. úr þessu mætti vafalaust bæta með því að láta hestana ganga á þrúgum, sem algengt er erlendis við mosarækt, en lítið munu hafa verið reyndar hér. Annars er vafalaust réttara að valta snemma, þó hestarnir spori slétturnar nokkuð, heldur en að bíða lengi eftir því, að þær þorni. Sporin óprýða í bili, en fyllast tiltölulega fljótt og valda engum var- anlegum skemdum. Áríðandi er að slá sáðgresið snemma, áður en það fer til muna að setja ax, eða mynda blómstöngla; við það þéttist gróðurinn, uppskeran verður ljúffengari og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.