Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 24
74 og 300 kg. kalksaltpétur pr. ha. Spildan var þríslegin og gaf ca. 90 hesta af heyi pr. ha. í tilrauninni gaf hliðstæður jarðvegur, með tilbúnum áburði, 116 hesta af heyi pr. ha. á öðru ári frá grasfræsáningu; þessi spilda hefur á sama tíma geíið af sér ca. 125 hesta af heyi pr. ha. Nokkur dæmi þessu lík, frá praktískri ræktun síðustu ára, mætti nefna. Þessi reynsla segir að vísu ekkert um, hve harðgert og endingargott sáðgresið er. Á það hefur verið drepið áður, að hér í gróðrarstöðinni og nágrenni hennar séu sáðsléttur milii 20 og 30 ára gamlar, sem ennþá spretta vel og bera mikið til hreint sáðgresi. Gamlar sáðslétt- ur hér í stöðinni, sem vegna áburðarskorts voru komn- ar í órækt svo sáðgresið var horfið, hafa með auknum áburði rétt svo fyllilega við, að þær nú gefa af sér 75 —80 hesta af heyi pr. ha. á ári, af svo að segja hreinu sáðgresi. Norður á Melrakkasléttu hafa sáðsléttur ver- ið gerðar til fleiri ára með ágætum árangri og nú síð- astliðin ár hafa sáðsléttur líka verið gerðar upp í Mý- vatnssveit (1000 fet yfir sjávarmál) og hepnast vel. Þó ekki verði sagt enn þá með vissu, hvernig sáðgres- isræktinni muni reiða þar af til langframa, þá hafa þó þessar sléttur sloppið slysalítið yfir fyrstu árin — örðugasta og viðkvæmasta tímabil nýyrkjunnar. Með tilliti til framanritaðs, þykist ég óhikað mega slá því föstu, að sáðgresisræktunin eigi að vera gras- ræktaraðferð nútímans og framtíðarinnar víðasthvar á kindi hér. IV. Nokkur atriði viðvíkjandi gerð sáöslétta og aðbúð. Eg mun ekki hér reyna að segja ýtarlega fyrir verk- um, né lýsa vinnubrögðum, við sáðgresisræktun. Vinnubrögðin geta verið margskonar og harla ólík, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.