Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 4
52 grein í ísafold, 64.—65. tölubl., sem hann nefnir »Und- irstaða búnaðarframfara«. Deilir hann þar á þakslétt- una, sem hann segir að sé engin jarðabót, alt of sein- virk og leyfi eigi nauðsynlega viðrun og efnabreyting- ar í jarðveginum. Leggur hann til, að tekin séu upp nokkurskonar sáðskifti við túnræktina, túnin plægð upp með grasrót á nokkurra ára fresti, hafrar og róf- ur ræktaðar í flögunum í 2 eða fleiri ár og þeim síðan breytt aftur í graslendi með grasfræsáningu. Ennfrem- ur leggur hann mikla áherslu á framræslu túnanna, sem hann telur víða mjög ábótavant. Grein þessi vakti meiri athygli og umræður en títt er um greinar, sem ritaðar eru um landbúnaðarmál- efni. Ýmsir þjóðkunnir menn urðu til að andmæla greinarhöfundinum, svo sem: Torfi Bjarnason, skóla- stjóri í ólafsdal, Stefán Stefánsson, kennari á Möðru- völlum o. fl. Aðrir voru aftui- á móti stefnu hans fylgj- andi í meginatriðunum og má þar nefna: Jón búfr. Jónatansson í Brautarholti og ritstjóra »Plógs« Sig- urð Þórólfsson. Stjórn Búnaðarfélags fslands boðaði til umræðufundar í sambandi við tillögu Björns Jens- sonar og var fundurinn haldinn í Reykjavík 8. nóv. 1902. Á fundi þessum voru mættir um 60 manns og þar á meðal allir ráðunautar Búnaðarfélagsins. Um- ræður urðu miklar á fundinum og lýsa þær mjög vel skoðunum manna á nýyrkju og sáðrækt á þeim tíma. Andmælin gegn Birni Jenssyni voru aðallega þessi: 1) Að þakslétturnar reyndust vel og væru arðvænleg- ar. 2) Að reynslan hefði sýnt, að vel ræktuð tún gætu gefið góða uppskeru áratugum saman, án þess að við þeim væri rótað. 3) Að eins og ástatt sé með verk- færaeign og plægingarkunnáttu í landinu, sé bændum yfirleitt ókleyft að hafa fleiri dagsláttur undir plóg árlega. 4) Að sáning grasfræs sé svo að segja óreynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.