Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 28
78 gerist, og mjög breytileg í hinum ýmsu héruðum lands- ins. Landslag vort gerir það að verkum, að grunnvatn- ið í mýrunum er oft undir þrýstingi. Vatn frá hærri stöðum leitar að, en hið seiga og þétta mýrartorf held- ur á móti. Þar sem svona hagar til, er nauðsynlegt að gera framræsluna svo djúpa, að hún nái í þrýstivatnið. Það ætti því altaf, ef dýpt jarðvegsins leyfir, að ræsa djúpt, 125—150 cm. niður. Eg þef oft veitt því at- hygli, þegar skurðir eru grafnir, að fyrst við 5. og 6. skóflustunguna byrjar vatnið að streyma ört upp í skurðinn. Með því að ræsa djúpt, getum vér komist af með færri ræsi og náum frekar niður í jarðlög, sem veita hreyfingu grunnvatnsins litla mótstöðu. Framræslan ætti helst að vera nokkur ár á undan jarðvinslunni, svo jarðvegurinn sé orðinn vel þur og nokkuð fúinn, þegar byrjað er að brjóta landið; það mundi gera jarðvinsluna auðveldari og stuðla að því, að frjóefnaforði jarðvegsins kæmi hinum nýja gróðri fljótt og vel að notum; en nú síðustu árin, hefur rækt- unaráhuginn og vélavinnan gripið svo snögglega um sig, að framræslunni hefur víða verið skotið á frest og lönd, meira og minna blaut, verið brotin í stórum stíl. Það ligur í augum uppi, að með slíku fyrirkomulagi tapast, að miklu leyti, hin gagnlegu áhrif jarðvinsl- unnar á molnun og efnaskifti jarðvegsins, auk þess, sem þetta fyrirkomulag gerir bæði framræslu og jarð- vinslu á ýmsan hátt örðugri og dýrari, en þörf er á. Þegar landið er fullbúið undir ræktun, getum vér valið um tvær leiðir: Annaðhvort að fullvinna landið á einu ári og sá grasfræi strax, eða að teygja jarðvinsl- una yfir tveggja eða fleiri ára tímabil. Það eru aðal- lega tvö atriði, sem valda mestu um, hvor leiðin er farin: 1) Hvort landið er svo stórþýft eða rætið, að það verði eigi fullunnið undir sáningu á einu ári. 2)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.