Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 34

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 34
84 inynda þéttan undirgróður í sáðsléttunum. Þessar teg- undir geta vaxið bæði í mýra- og móajarðvegi, eru góðar fóðurjurtir og halda sér vel. f. Axhnoðapuntur er stórvaxin jurt og gott fóðurgras, en hefur ekki reynst varanlegur í sáðsléttum hér og því lítið notaður í fræ- blöndur. g. Faxtegundiniar: Fóðurfax og akurfax eru fremur stórvaxnar tegundir, en ekki góð- ar fóðurjurtir. Fóður- faxið er fjölær gras- tegund og getur sum- staðar haldið sér vel í sáðsléttum. Akurfaxið er aðeins tvíært, en getur gefið mjög mikla uppskeru á 1. og 2. ári og er vegna þessa eig- inleika stundum notað í fræblöndur. h. Rýgresi, enskt og norskt, hefur stundum 8. mynd. Hálingresi. verið notað talsvert í (Eftir A. Mentz). fræblöndur. Þetta er meðalhávaxin tegund, ágætt fóðurgras, sem getur gefið jafna og góða sprettu fyrstu árin, en er lítt varanlegt. i. Jurtir af ertublómaættinni hafa oft verið reyndar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.