Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 46
96 efnin þannig sameinuð, heldur en hvert í sínu lagi, auk þess sem það er bæði flutnings- og vinnusparnað- ur. Frjóefnin í nitrophoska eru þó ekki í réttum hlut- föllum fyrir grasrækt vora (köfnunarefnið of lítið í hlutfalli við hin efnin); er því rétt að nota hreinan köfnunarefnisáburð með því, t. d. kalksaltpétur (15.5% köfnunarefni) eða kalkammonsaltpétur (20.5% köfnunarefni). Sé þvag notað til yfirbreiðslu lætur nærri, að 3500 kg. af vel geymdu þvagi, samsvari 100 kg. af kalksaltpétri; en þvagið inniheldur, auk köfnun- arefnis, allmikið af kali og gefur því með superfosfati svipaðar verkanir og nitrophoska. Hve mikið af auðleystri jurtanæringu sáðgresið þarfnast, fer eftir frjósemi jarðvegsins, undirbúningi hans og meðferð og þeim búfjáráburði, er vér höfum borið í flögin. Hafi höfrum verið sáð í löndin, megum vér ganga út frá, að auðleystustu frjóefni búfjáráburð- arins séu þrotin og þýðing hans fyrir sáðgresið verði þá aðallega bætandi áhrif hans á vaxtarskilyrði og smáverulíf jarðvegsins, en leysi aðeins að litlu leyti úr augnabliks næringarþörf frægresisins. Sómasamlegt áburðarmagn til yfirbreiðslu á nýjar sáðsléttur má telja 300 kg. cif nitrophoska og 200 kg. af kalksaltpétri pr. ha. á ári, sé jarðvegurinn eigi því ó- frjórri. Hafi höfrum eigi verið sáð í landið, en búfjár- áburður engu síður borinn í flagið, má komast af með 300 kg. af nitrophoska á ha. fyrsta árið. Með þessum áburði hafa sáðsléttur hér í gróðrarstöðinni á Akur- eyri gefið 35—40 hesta uppskeru af heyi pr. ha. á 1. ári og 80—90 hesta af ha. á öðru ári frá grasfræsán- ingu. Þó þetta áburðarmagn kunni að þykja mikið, þá er það alls eigi ægilegt, samanborið við uppskeruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.