Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Blaðsíða 7
aðferð, fyr en eftir að séra Eggert Pálsson á Breiða- bólsstað í Fljótshlíð fer að slétta túnið á Breiðabóls- stað á þennan hátt (1904). Upprunalega mun hug- myndin hafa verið, að ræktunaraðferð þessi kæmi í stað þaksléttunnar við túnasléttun, en lítilli útbreiðslu náði hún á þeim vettvangi. Aftur á móti hefur sjálf- græðslan verið mjög mikið notuð síðasta aldarfjórð- unginn við nýyrkju, þó skortur á áburði og nægilega öflugum jarðvinsluáhöldum stæði henni fyrir þrifum fyrst framan af. Hve einföld þessi aðferð var og að aðaláherslan var lögð á varðveitslu hins innlenda gróð- urs, jók vinsældir hennar, oft á kostnað sáðsléttuað- ferðarinnar, sem þótti of margbrotin og áfallasöm. Eftir að ræktunaraðferðirnar eru orðnar 3, sem notað- ar eru, skiftist ræktunarlandið þannig á milli þeirra: Þaksléttan hefur einræði í túnunum, rótgræðslan nem- ur land í frjóustu valllendismóunum og hálfdeigjunum, þar sem mestur og þroskavænlegastur heilgrasagróður var fyrir til að byggja á endurgræðsluna, en sáðsléttan er flæmd út á gróðursnauðu holtin, melana og flagmó- ana. Þessi lönd gáfu ekkert af sér og tapaðist því eng- in uppskera eða afnot, þó ræktunin mishepnaðist. Sá samanburður, er á þennan hátt fékst á notagildi þess- ara þriggja aðferða, varð því ekki sem ábyggilegastur og gat tæplega orðið sáðsléttunum í vil. Eftir að kaupgjald hækkaði fyrir áhrif heimsstyrj- aldarinnar, var það fyrirsjáanlegt, að þaksléttan, þrátt fyrir langa reynslu og þau ítök, sem hún átti í hugum margra, mundi fara hnignandi, og nú má svo heita, að hún geti eigi lengur talist til nothæfra ræktunarað- ferða. Á sama tíma virðist áhugi fyrir sáðgresisrækt fara mjög þverrandi, og þeir, sem áður höfðu verið trúaðir á gildi hennar, verða tvíbentir og hikandi. Vafalaust liggja margar orsakir til þessa og skal ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.