Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 21
70 Þriggja ára samanburður á þaksléttu, sjálf- Uppskera í 100 kg. heys pr. ha. og í gamalræktuðu tún- Á(t Með tilbúnum áburði Með búfjárá Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll 1928 95,7 100 69,3 100 1383 100 74.3 100 48,3 100 1929 79,0 83 78,7 114 104,7 76 52,7 71 56,0 116 1930 70,3 74 70,6 102 88.3 64 44 0 59 43.0 89 Samt. hey í 3 ár 245,0 218,6 331,3 171,0 147,3 Meðalt hey pr. ár 81,7 72,9 110,4 57,0 49,1 Uppskera af sáðsléttu umfram þaksl. pr. ár 28,7 Uppskera af sáðsléttu umfram sjálfgr. pr. ár 37,5 3ja ára uppskeruhlutföll þaksl. sem 100 100 89 135 100 86 uppskera sé meiri, en almenningur eigi að venjast af þessum ræktunaraðferðum á sama tíma og undir svip- uðum kringumstæðum og megi því slá því föstu, að þessar ræktunaraðferðir hafi hepnast ágætlega i til- rauninni. Það skiftir og talsverðu máli, hvernig hin árlega uppskera hefur orðið af hverri ræktunaraðferð; má af því draga ýmsar ályktanir. Ennþá hefur þó tilraun þessi eigi varað nægilega lengi til þess, að mikið megi á þessu byggja. Uppskeran af þaksléttunni og sáðsléttunni er lang- mest 1. árið, en lækkar svo talsvert á öðru og þriðja ári. Þetta er mjög eðlilegt með þá liði tilraunarinnar, 71 græðslu og sáðsléttu með 4 mismunandi aðferðum. hundraðshlutum af 1. árs uppskeru. þýfi í óræktar þýfi (flagmóa) burði Með tilbúnum áburði Með búfjáráburði Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Þaksl. Sjálfgr. Sáðsl. Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlut föll Hey Hlut- föll Hey Hlut- föll Hey Hlnt- föll 101,3 100 77,7 100 41.3 100 116,3 100 67,0 100 37,0 100 89.0 100 75,3 74 55,0 71 56,3 136 80,3 69 46,3 69 53,3 144 65,0 73 62.7| 62 49,3 63 48,0 102 78,0 67 35,3 53 37,0 100 49,6 55 239 3 182,0 145.6 274,6 148,6 127,3 203,6 79,8 60,7 48.5 91,5 49.5 42,4 67,9 22,8 30,8 18,4 30,7 43,0 25,5 140 100 80 151 100 86 137 sem mesta uppskeru hafa gefið. Það er auðvelt að sýna fram á, að áburðarmagn það, sem notað hefur verið, er ófullnægjandi til að viðhalda þeirri uppskeru, sem sumir liðir tilraunarinnar hafa gefið fyrstu árin. Upp- skeran hlýtur því að fara lækkandi, þar til ákveðið jafnvægi kemst á, milli áburðarins og uppskerunnar. Eðlilega verður þessi uppskerulækkun mest að hesta- tali á sáðsléttunni, sem gefið hefur langsamlega mesta uppskeru 1. uppskeruárið, en hlutfallslega, miðað við uppskeru 1. árs, er þessi lækkun þó engu minni á þak- sléttunni heldur en á sáðsléttunni. Sjálfgræðslan er ekki fullgróin 1. árið og gefur því talsvert meiri upp-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.