Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Qupperneq 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Qupperneq 11
59 því eigi að vænta þess, að þær breyttu eðli sínu, þó þeim væri sáð í íslenska mold. Þýðing þessara tegunda í sáðlandinu var því aðeins að gefa uppskeru í tiltölu- lega stutt árabil, eða meðan hinar varanlegri tegundir væru að þroskast og breiðast út. Aftur á móti höfðu ýmsar þeirra tegunda, sem notaðar voru í fræblöndur, Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. 2. mynd. Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands og umhverfi hennar í ágústmánuði 1930. Flest túnin, sem sjást á myndinni, eru sáðsléttur, sumar 20— 25 ára gamlar, þar sem sáðgresið ennþá er algerlega yfir- gnæfandi. reynst mjög varanlegar í tilraunum gróðrarstöðvanna — haldið sér þar ágætlega, bæði einar út af fyrir sig og í fræblöndun, áratugi og án þess nokkur afturför væri merkjanleg. f gróðrarstöðinni á Akureyri eru sáð- sléttur, sem nú eru orðnar 20 til 25 ára og þar sem sáðgresið myndar ennþá aðalgróðurinn. í þessum efn-

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.