Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1930, Side 43
93 hvað minna af fosfórsýru. Margar fleiri tilraunanið- urstöður mætti nefna, sem sýna yfirburði tilbúins á- burðar til yfirbreiðslu, samanborið við búfjáráburð, en rúmsins vegna verður það eigi gert. Við nýyrkju verðum vér að ganga út frá alhliða á- burðarskor^i, svo framarlega sem vér eigi höfum und- angengna rannsókn á áburðarþörf jarðvegsins að 10. mynd. Köfnunarefnisskortur. Uppskera í heyhest- um pr. ha. af tilraunum með mismwnandi skamta af köfnunarefnisaburði. 1 og 2, tilraunir í gróðrarstöðinni á Akureyri; 3, meðaltal af 4 tilraunum á túnum við Eyjafjörð. Uppskeran vex hér um bil í réttum hlutföllum með köfnunarefnisáburðinum. byggja á, sem sjaldnast mun vera. Svo sem kunnugt er, þá eru það venjulega 3 frjóefni, sem vér þurfum að flytja jurtunum með áburði, köfnunarefni, fosforsýra og kali. Skorti eitt af þessum efnum í jarðveginn, get- ur það valdið algerðum uppskerubresti, þó nóg sé af öllum öðrum næringarefnum, sem jurtirnar þarfnast'. Dæmi upp á þessháttar einhliða áburðarskort er sýnt á

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.