Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 5
sem var, að bera hann undir þökurnar. Með því aðeins að herfa áburðinn niður, misjafnlega vel, og oft eftir að hann hefir hrakizt í flaginu, er notagildi hans, til að koma frjó- semi í jörðina, vart meira en hálft á móts við það þegar hann var borinn undir þökurnar, þar við bætist svo, að arfaspretta upp af áburði, sem aðeins er herfaður niður í flagið, vill verða hvimleið. Hinn síðasta aldarfjórðung hefir einnig verið nýræktað mjög mikið land, á hroðvirknislegan hátt, og eingöngu með tilbúnum áburði, án þess að búfjáráburður eða annar líf- rænn áburður hafi komið þar til greina. Slíkt verður aldrei annað en léleg harkarœktun, er ég nefni svo. Með þessu móti leggur bóndinn enga frjósemi i jörðina, eins og Guðmundur á Fitjum orðaði það, og því síður til margra ára. Eðlileg afleiðing þessara ræktunarhátta er sú erfiða stað- reynd, sem sannarlega er kominn tími til að bændur og bún- aðaryfirvöld horfist í augu við: Meiri hluti þeirra víðlendu túna sem bœndur búa nú við eru alls ekki rœktuð jörð, ekki tún i sœmilegri rœkt, livað þá tún í góðri rœkt, því fer víðs fjarri. Einn reyndasti til- raunamaður á landi hér hefir komizt svo að orði um þetta (Ólafur Jónsson, 1964): „Mikill hluti af nýrœktum okkar er einungis liálfrœktun eða ekki það,----------grassvörðurinn er ekkert annað en ólseigt torf. Gróðurmold, i þess orðs réttu merkingu, fyrir- finnst ekki.“ — Og ennfremur: „ — með þeim rœktunarað- ferðum, em hér eru allsráðandi, verður ekki óræktarjörð breytt i það horf að verðskuldi nafnið rœktun.“ Þessari alvarlegu fullyrðingu, sem mér er ljúft að sam- þykkja, hefir ekki verið hnekkt, enginn hefir treyzt sér til að reyna það, enda væri slíkt vonlaust með öllu. En hitt er öllu verra, að þess sér hvergi stað, að ráðamenn í ræktunar- málum taki hið allra minnsta mark á þessum ummælum til- raunastjórans, né öðrum samhljóða og álíka. Hér tel ég ástæðu til að tala ljóst og bert. Tilraunastjórarnir tveir: Klemenz Kr. Kristjánsson og Ólafur Jónsson eiga langan starfsferil að baki og eru báðir löngu þjóðkunnir menn fyrir 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.