Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 17
margra ára tilraunir. Það er eitt í verkahring Ræktunar- félags Norðurlands. Þær tilraunir, sem ég hefi gert, eru eftir fyrirsögn Sigurðar skólastjóra á Hólum, og verður haldið áfram undir hans umsjón.“ Hjá Ræktunarfélagi Norðurlands voru á árunum 1913 og til 1937 gerðar fleiri „tilraunir með samanburð á breytileg- um áburðaraðferðum", þar sem gróið tún var strengjaplægt og borinn haugur undir plógstrengi, þar sem mest var, 90 smálestir á hektara. Um tilraunir þessar, sérstaklega til- raunirnar 1931 — 1937, framkvæmd þeirra og árangur, má lesa í Arsriti Ræktunarfélags Norðurlands 1936, bls. 25—45. — í ritinu Árangur gróðurtilrauna, Akureyri 1950, gefur Ólafur Jónsson tilraunastjóri yfirlit yfir tilraunir þessar allar. Þar segir svo á bls. 34: 1. Það er augljós vinningur að koma haugnum niður í jarðveginn samanborið við að bera hann ofan á. 2. Aðferðir þær, sem reyndar hafa verið við að fella haug- inn niður, hafa reynzt nokkuð misjafnar. Herfing hans sam- an við moldina, um leið og landið er unnið, gefur ekki eins góða raun ogætla mætti. Gaddvöltun hefur gefið furðu góða raun, mosaherfing hins vegar reynzt illa. Tvímælalaust er bezt að bera hauginn undir plógstrengi, eða plægja hann niður. 3. Notagildi haugsins, þegar hann er borinn undir plóg- strengi virðist allt að þrefalt á við yfirbreiðsluna. — í tímaritinu Búfræðingurinn VI. árg. 1939, bls. 104—105, segir Kristján Karlsson skólastjóri á Hólum frá tilraun> sem hann hafði gert með að plægja kúamykju niður í tún. Hann segir: „Síðastliðið vor var kúamykja plægð niður í tvo ha á tún- inu á Hólum. Hún var borin ofan á plógstrengina, 80—100 hlöss á dagsláttu, strengirnir síðan plægðir við aftur og valt- aðir. Tún það, sem fékk þessa meðferð, spratt sérstaklega vel síðastliðið sumar, mátti heita að af því fengist tvöföld síbreiða. Þó var ekki lokið við að leggja niður plógstrengina og valta þá fyrr en í júnímánuði. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.