Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 19
VI. AUKIN TÆKNI Hin stóraukna tækni, sem bændur hafa tileinkað sér hefir því miður eigi orðið til þess að bceta túnræktina, svo sem ætla mætti, víða fremur hið gagnstæða. Hér hefir jafnvel farið svo að tæknin hefir tekið ráðin meira og minna af bændum og þá viljað stefna í óefni. Aður var að því vikið sem ljósum sannindum, að mikill meiri hluti allra þeirra nýræktartúna sem bændur búa við eru léleg tún, bœði um töðufall og töðugœði. Þótt þetta hafi mátt vera vitað síðustu 20 árin, eða þar um bil, hefir það þó fyrst orðið lýðum ljóst, — enda tekið steininn úr, — kalárin síðustu. Má með nokkr- um sanni segja að þar hafi komizt upp um strákinn Tuma, að minnsta kosti höfum við rekið okkur á svo að um munar í ræktunarmálunum. Eg læt það eftir hverjum einstiikum bónda, sem um það vill hirða, að athuga þetta og sannprófa heima hjá sér, hvernig er ástatt um ræktun túnanna. Hér sker úr, að hvert það tún eða túnspilda, sem ekki sprettur til nokkurra nytja bæði eitt og tvö sumur þótt lnin fái engan áburð, ef hún aðeins er vel varin, er fremur lélegt og lítt ræktað tún, og oft algerlega órœktuð jörð. En túnin, sem myndu spretta sæmilega án áburðar, bæði eitt og tvö ár og jafnvel lengur ef svo bæri undir, eru tún í góðri rækt. Með því að benda á þetta er hins vegar alls ekki verið að mæla með því eða gera ráð fyrir því, að bændur svíki tún sín um hæfilegan áburð árlega, en af hinum vel ræktuðu túnum fá bændur mikla og góða töðu, jafnvel þótt minna sé borið á þau heldur en lélegu túnin lítt ræktuð, það er staðreynd. A hinum óhagkvœmu viðskiptum xnð hin lélegu lún sín tapa bændur tugmilljónum króna ár hvert. En um petta er litið hugsað. Samt hefir verið á þetta bent oft og margsinnis, en án sjáanlegs árangurs, hér hefir fremur sigið á ógæfuhliðina heldur en hitt, hin síðari ár. Hin hraðunna harkaræktun 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.