Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 20
hefir orðið allsráðandi og á sér því miður fulla stoð bæði í löggjöf um ræktunarmál og í leiðbeiningastarfsemi, á sviði jarðræktar. Þegar svo skipast, er sízt að undrast þótt bændur brjóti ekki nýjar leiðir í túnræktinni. Þess ber einnig að minnast, að nýræktinni, sem við köllum svo, hefir skilað svo fram með risaskrefum, að tún á landinu öllu eru nú talin vera meira en fjórföld að stærð á við það sem var 1930, og ríflega tvöföld að stærð á við það sem var 1955. Það er því sízt að undra þótt ræktun hinna nýju túna hafi víða orðið snöggsoðin harkaræktun, annað væri óhugs- andi, svo einhliða hefir verið stefnt að stœkkun túnanna. Síaukin tækni og stórfeld notkun tilhúins áburðar, við hag- stætt tíðarfar um alllangt skeið, gerði slíka ræktun álitlega við fyrstu sýn og raun. Um leið varð framgangur hennar til þess að þagga niður þær raddir, sem réðu til þess að fara hægar og fara að gera betur, þegar lengur leið, bentu á betri ræktunarhætti bændum til hollari þrifa, í stað þess að halda áfram að sópast um sér til vafasams stundarhags. Slíkar raddir hafa svo sem látið til sín heyra, jafnvel allt frá því er fyrst fór að bóla á verulegri tækni við ræktunar- framkvæmdir, tel ég ómaksins vert að rifja það upp dálítið. Vorið 1920, sama árið sem Búnaðarfélag íslands kaupir sér fyrst troktor til tilraunanota, má lesa í blaðinu Lögrétta: „Yfirleitt eru íslenzku túnin ekki svo vel ræktuð, að ekki liggi nær að koma þeim í betri rækt, heldur en slétta órækt- armóa utan túns.“ Árið 1927, árið eftir að Búnaðarfélag íslands veitti í fyrsta sinn einu búnaðarsambandi og einu búnaðarfélagi styrki til að kaupa traktora, til að nota við ræktunarframkvæmdir, þegar öll ræktuð tún á landinu voru ekki nema l/s hluti þess sem nú er, var ræktunarástandi og horfum lýst þannig í blaðinu Vörður: „Bændastéttin — og þjóðin öll — kiknar undir óræktinni — ræktunarleysinu! Bændum liggur líf við að stækka túnin. ------Flestir bændur eru líkt staddir eins og frumbýlingar. Framtíð þeirra veltur á því hvort þeim tekst á stuttum tíma — fáum árum — að auka lvinn árlega fóðurafla, svo að þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.