Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 23
plægður bœði tvívegis og þrívegis og búfjáráburður plcegð- ur niður áður en sáð var til túns. Árangurinn varð sá, að á Sámsstöðum hefir fengizt gott töðufall af túnum með mun minni tilkostnaði í áburði, heldur en títt er hjá bændum yfirleitt. Þess ber að gæta að slík nýræktun og túnrækt er alls ekkert rígbundin við kornrækt, hún er eins vel tiltæk þótt ekki sé að því keppt, né við það miðað, að rækta íull- þroskað korn, á það hefir Klemenz á Sámsstöðum bent bændum oft og margsinnis. VII. HVERNIG MÁ ÞAÐ VERA? Það er gamalkunn reynsla víða um lönd, að það getur verið æði erfitt að koma góðum og gildum árangri tilrauna á til- raunabúum út á meðal bænda og í gagnið hjá þeim. Mér skilst að þetta ætti að vera auðveldara hér á landi heldur en víða annars staðar. Hér ætti fámennið í sveitunum að koma bændum til hjálpar. Allir þekkja alla og ættu að eiga hægt um vik að nálgast nýjungarnar og tileinka sér þær, með að- stoð héraðsráðunauta og annarra, er að leiðbeiningaþjón- ustu vinna, í sveitum landsins. En hér skortir mikið á að vel hafi til tekizt í ræktunarmálunum. Ráðunautarnir og bændaskólarnir eru þeir tengiliðir á milli tilraunabúanna og bændanna sem mest veltur á. Ef þeir gerast tómlátir um að koma árangri tilrauna í gagnið hjá bændum, er hætt við að hvorki gangi né reki um þá hluti, þótt einstaka bændur kunni að vera svo snjallir, að þeir notfæri sér hið bezta sem vinnst í tilraunum hverju sinni, án aðstoðar hlutaðeigandi ráðunauta. Hins vegar er voðinn vís, ef svo ógiftusamlega tekst til, að ráðunautarnir gerast andsnúnir því sem tilraunabúin draga fram sem reynslu og sannindi. Þá er þess varla von, að bændur tileinki sér það til gagns í búskapnum. I þessu falli er um þrennt að 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.