Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 36
hann komi mykjunni allri, eða þar sem næst, niður í plægj- una. Við þetta sparar bóndinn akstur og vinnu svo miklu nemur, og hann skemmir ekki túnið allt meira og minna, út og suður, við að koma mykjunni á völlinn. Hjá því verð- ur vitanlega ekki komist að sá hluti túnsins sporist nokkuð sem á er borið, en þar á að plægja svo að þetta sakar minna en ella. Samt ber að minnast þess, einnig við þessi vinnu- brögð, að seilast til þess, að aka á völlinn er plægja skal, þeg- ar þurrt er um, svo að einnig þar sporist eigi meira en hörð nauðsyn krefur. Tökum dæmi um slíka ræktunarháttu: Bóndi hefir um 30 nautgripi á bási og eitthvað af ungviði að auki. Hann hefir um 30 ha. tún. Það mun láta nærri að hann þurfi að plægja um 3 ha. í túni ár hvert, til þess að koma mykjunni í lóg. Mykjunni þarf að aka út hvernig sern hann hagar ræktun sinni og hirðir tún sitt. Hinir breyttu ræktunarhættir spara hins vegar vinnu við útkeyrsluna, mismunandi eftir stað- háttum. Að plægja 3 ha. er ekki nema í mesta lagi tveggja daga verk fyrir einn mann, jafnvel minna, ekki nema eitt dagsverk ef vel liagar til. Það er haustvinna. Vinnuna að vorinu: herfingu, sáningu, og völtun, áætla ég eitt dagsverk á ha. Svo bætist við litlu síðar partur úr dagsverki, að bera á tilbúinn áburð, til ábætis. Geigvænlegra er þetta ekki. Því má hins vegar ekki gleyma, að bóndinn sem ætlar að ganga skipulega að því að bæta túnið sitt með þessum hætti, t. d. ef bóndinn með 30 ha. túnið, ætlar að endurtaka það allt á 10 árum, þá verður hann ef til vill að gera túninu fleira til góða. Hann þarf ef til vill að bæta framræsluna, dýpka skurði, gera rásir fyrir yfirborðsvatn o. s. frv. Það er tilgangslítið að hefja skipulagðar ræktunarbætur með því að plægja niður búfjáráburð, eins og hér hefir verið rætt um, nema að framræslan, bæði í jörð og á yfirborði, sé í fullu lagi. Mykjan í moldinni kemur því aðeins að gagni, við að vekja líf og frjósemi, að framræslan sé fullnægjandi. Víða skortir á að svo sé, miklu víðar en bændur gera sér grein fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.