Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 38
urn rœktunarsambandanna einna, þar verða bœndurnir sjálfir að vera að verki, helzt að jafnaði 2—3 í félagi um eign slíkra verkfæra sem plóga og herfa og í samvinnu við að aka mykju á völl á hraðvirkan hátt. En hér blæs ekki byrlega. Hið algenga er að heyra bændur segja: Við höfum engan tíma til að fást við plægingu og aðra jarðvinnslu. Þau störf verða ræktunarsamböndin að leysa af hendi fyrir okkur. En nú er svo komið að þessa hluti verða bændur að gera upp við sig sjálfir. Er þeim nauðugur einn kostur að búa áfram við enga eða léiega ræktun, þar sem kali og kröm er boðið heim að verulegu leyti, til viðbótar þeim áföllum sem ekki verða umflúin þótt vel sé búið, eða á ræktun túnanna sér viðreisnar von, til jafns við það sem var fyrir 60—80 árum, þegar bezt var borið undir þökurnar, svo ekki sé meira kraf- ist og hærra reist, með alla tæknina í höndum og búvísindin að bakhjarli. Spurningin er: því má ekki reyna nýja og bætta ræktunar- háttu? sem auðvelt er að koma auga á. Því hreyfir enginn búnaðarmálaaðili legg né lið í því máli? Því ekki að reyna plágræktun með þeim hætti sem rætt hefir verið um í þess- um erindum? Hver vill ríða á vaðið? Auðvelt væri að láta gera það á einhverju ríkisbúinu: Vífilstöðum, Hvanneyri, Hólum, til- raunabúunum í jarðrækt, þeim þeirra þar sem enn er búið við búfé, Keldum, Gunnarsholti, í Laugardælum hjá Bún- aðarsambandi Suðurlands, nógir eru staðirnir og búin. En því miður er ég hræddur um að það verði bið á slíkri reynsluræktun í þeim stíl, að bændur megi af því læra. Að það verði bið á henni, af þeirri einföldu ástæðu, að þeir aðilar sem þar eiga hlut að máli, allt frá landbúnaðarráðu- neytinu, Búnaðarfélagi Íslands og Rannsóknastofnun ríkis- ins og út til búnaðarsambandanna, um hendur Búnaðar- þings, virðast ekki hafa neina trú né nokkurn áhuga á slíku, né plógræktun yfirleitt. Sennilegt er að þessir aðilar muni fremur hyggja „á hærra stig“ til lausnar vandamálum tún- ræktarinnar, sem erfitt hlýtur að vera orðið að loka augun- um fyrir, hin síðari ár. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.