Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 39
í SOGAMÝRI. Undraverðar leifar 50 ára gamallar túnrœktar. Mýrin
tætt með Þúfnabana 1921 og 1922. Mýrarspilda á milli Suðurlands-
brautar og Miklubrautar, þar sem hnausræsi og gróður fraðir um mikla
hluti. Lengi nýbýlatún, síðustu 10 ár í eyði og án allrar umhirðu. —
Hnausreesi, 50 ára gömul, sjáanleg á myndinni. Allmikill og áberandi
gróður á rcesunum, mest háliðagras, þótt mýrin á milli þeirra sé komin
i fulla órakt — aftur. Hnausrœsin í Sogamýri sanna, að djúþvinnsla
rnargra mýra, með Skerpiplóg eða annarri teekni, er áriðandi frumatriði
slikrar rcektunar. — Sogamýrin er merkilegt rannsóknarland, sem senn
mun hverfa, verður brátt að skrúðgarði og borgarvöllum.
Ljósmynd V. Sigurgeirsson.
En bændurnir sjálfir? Nokkrir bændur hafa sem fyrr sagt
orðið fyrri til en hinir líklegustu ríkis-búnaðaraðilar að
kaupa sér nýtízku traktorplóga og búast til að plægja iand
til ræktunar. Vilja nú ekki einhverjir þeirra, sem svo vel eru
staddir, reyna þá ræktun, að plægja búfjáráburðinn niður í
41