Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 47
var landið tætt eina nmferð með jarðvegstætara og jafnað með flaggrind. Þá var borinn í það kúasaur og tilbúinn áburður og áburðurinn tættur niður. Að lokinni sáningu var fræið herfað niður með léttu diskaherfi, og að lo.kum var landið valtað. Það var farið eins með b-lið og a-lið fyrsta árið að öðru leyti en því, að ekki var borinn í það búfjáráburður. Næsta ár þ. e. 1958 var kúasaur borinn á landið og hann tættur niður með tætara. Árið 1959 var landið einnig tætt fyrir sán- ingu grasfræs. Næstu 3 ár var engin vinnsla, en á árunum 1963—1965 voru b-reitir tættir með jarðvegstætara hvert vor. Jarðvinnslunni á b-lið má skipta í tvö tímabil, þ. e. fyrstu 3 árin og svo aftur þrjú ár frá 1963—1965. Hann hefur því alls verið unninn 6 vor af 10, sem tilraunin stóð. Á síðasta tímabilinu 1963—1965 var ekki borinn búfjáráburður í landið. I.iður c hlaut sömu meðferð og b-liður fyrstu þrjú árin 1957—1959. Það er að fyrsta árið var landið plægt og tætt eina umferð með jarðvegstætara, auk þess sem það var jafn- að. Á öðru ári var borinn í það kúasaur og hann tættur nið- ur. Og þriðja árið var landið tætt eina umferð með jarðvegs- tætara. Næstu 2 ár þ. e. 1960 og 1961 var landið tætt með jarðvegstætara, eina umferð hvort ár. En árin 1962—1964 var landið vaxið grasi og ekki unnið þau þrjú ár. Vorið 1965 var landið enn tætt og fræ herfað niður, en um haustið 1965 var það plægt og herfað með diskaherfi næsta vor. Á sama hátt og við b-lið má skipta jarðvinnslu á c-lið í tvö tímabil, þ. e. árin 1957—1961 alls 5 ár og árin 1965—1966 alls 2 ár. Tilraunaliður c hafði því verið unninn 7 ár af 10 sem til- raunin stóð. F.ins og sjá má af yfirliti yfir jarðvinnslu í tilrauninni, er jarðvegstætarinn það verkfæri, sem oftast var notað við til- raunina. Það sem réði því, að hann varð fyrir valinu, sem aðaljarðvinnslutæki, var sú staðreynd að á þeim árum, sem tilraunin var gerð, keyptu margir bændur þetta tæki og því líklegt, að þeir myndu nota tætara við jarðvinnslu, ef þeir hygðu á sáðskiptabúskap. 4 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.