Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 52
Holur
Mynd 1. Samsetning jarðvegs úr tilraunum 58-57.
(Tlie volume fractions of the soil in experiinent no. 58—57. Föst eiiii =
solids. Olífræn = inorganic. Lífræn = organic. Holur = Pores. —
Onýtanlegt vatn = Not available water. Nýtanlegt vatn = Available
water. Loft = air).
Á myud 1 er teiknuð samsetning jarðvegsins og til nánari
glöggvunar er tafla IV yfir samsetningu hans. Aðeins 13,2—
17,2% af efstu 10 cni jarðvegsins eru föst efni, en 82,8—
86,8% af jarðveginum er holurými. í holunum er ýmist
loft eða vatn, en oftast hvort tveggja. Á myndinni er gert
ráð fyrir, að 28,8—35,7% jarðvegsins sé loft en afgangurinn
sé vatn. Er þá miðað við að allt laust vatn sé tekið úr jarð-
veginum og grunnvatnið sé í tæplega 1 m dýpt, en sam-
Tafla 4. Samsetning jarðvegs úr tilraun 58-57. Tölurnar
sýna % af rúmmáli í 10 efstu cm jarðvegsins.
(The volume fractions of the soil in exp. no. 58-57 in 0-10 cm depth)
Ólífræn föst efni (Inorganic solids ) Lífræn föst efni ( Organic solids) „Ónýtan- legt vatn" (Not avail- able water) Nýtanlegt vatn (Available water) Loft (Air)
a. 4,8 10,6 38,2 10,7 35,7
b. 5,9 11,3 42,9 11,1 28,8
c. 4,8 8,4 48,4 10,6 27,8