Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Side 58
Holur
Mynd 2. Samsetning jarðvegs úr tilraun 145-63.
(The volume fractions of the soil in experiment no. 145—63. Explana-
tions for the text in the figure, see fig. 1).
ið þurrkað úr sýnunum í ofni við 110° C hita og vegið á ný.
Mismunur í þunga var talinn vatn. Þessi aðferð er að vísu
ekki mjög nákvæm, þar sem loft getur lokast inni í einstök-
um holum í sýninu, en hún gefur þó nokkra hugmynd um
heildarrýmið.
Tafla 7. Samsetning jarðvegs úr tilraun nr. 145-63. Tölurnar
sýna % af rúmmáli í 10 efstu cm jarðvegsins.
(The vouhne fractions of the soil in exp. no. 145-63 in 0-10 cm depth).
Ólífræn föst efni (Inorganic solids ) Lífræn föst efni (Organic solids) „Ónýtan- legt vatn“ (Not avail- able water) Nýtanlegt vatn (Available water) Loft (Air)
a. 5,2 8,3 33,8 14,5 38,2
h. 5,1 8,4 30,8 18,2 37,5
c. 6,2 9,5 33,8 19,5 31,0
d. 5,7 8,9 31,1 17,2 37,1
e. 4,5 8,5 38,0 16,7 32,3
61