Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 63
Tafla 1. Fjöldi upplýsinga um ættliðabil í hvoru félagi fyrir
sig og eftir ættliðabili.
(Table 1. Data used in the investigation).
Tegund ættliðabils Fjöldi upplýsinga
Sf. Þistill Sf. Mýrahrepps
Faðir - sonur 74 59
Faðir-dóttir 1534 1317
Móðir - sonur 62 49
Móðir - d(')ttir 1078 957
Gögnin voru frá 5 bæjum í Sf. Þistli og 13 bæjum í Sf.
Mýrahrepps. Sjá nánar um gögnin í ritgerð eftir sama höf-
und (S. Hallgrímsson, 1966).
Tafla 2. Meðallengd ættliðabila í hvoru félagi fyrir sig og
saman.
(Table 2. The generation interval in the two sheep recording associ-
ation and in the whole material).
Lengd ættliðabils, ár Saman
Sf. Þistill Sf. Mýrahrepps
Faðir - sonur 4,07 4,23 4,14
Faðir - dóttir 3,74 3,86 3,79
Móðir —sonur 5,15 4,30 4,73
Móðir - dóttir 4,95 4,82 4,89
Ovegið meðaltal 4,48 4,30 4,39
III. NIÐURSTÖÐUR
Helztu niðurstöður eru birtar í töflu 2 og á mynd 1, 2 og 3.
Eins og tafla 2 ber með sér er lítill munur á ættliðabilinu
í Sf. Þistli og Sf. Mýrahrepps. Undantekning er þó ættliða-
66