Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 64
23456789 10
Aldur móbur; ár.
Mynd 1. Ættliðabil móðir—sonur í Mýrahreppi og Þistli, gefið sem
aldur móður er ásettur sonur fæðist.
Figure 1 Generation interval and age of mother when son is selected.
bilið M-S, en þar er munurinn meiri en svo, að hann geti
talizt tilviljun (P 0,05). Ættliðabilið M-S er óeðlilega langt í
Sf. Þistli, en engin tiltæk skýring er á því. Lengsta ættliða-
bilið í báðum félögum saman er M-D, 4,89 ár. Þetta þýðir
með öðrum orðum, að ærnar, sem settar voru á dætur undan,
bafa að jafnaði verið 4,89 ára gamlar og er það nokkuð hár
meðalaldur.
Mynd 1, 2 og 3 sýna hve mikill hundraðshluti ásettra af-
kvæma fæddist við mismunandi aldur foreldra. A mynd 1 er
sýnt hve stór hluti ásettra hrútlamba er undan ám á mis-
munandi aldri, í hvoru félagi fyrir sig. Eins og getið var hér
að framan, var þetta eina ættliðabilið, þar sem munur var á
fjárræktarfélögunum Þistli og Mýrahrepps. I Sf. Mýra-
hrepps er lang.mest valið af ásetningshrritum undan 4 og 5
67