Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 66
12 3 4 5 6 7 8 9 10
Aldur föóur ár
Mynd 3. Ættliðabil faðir—sonur og faðir—dóttir. Gefið sem aidur föður
er ásett afkvæmi fæðist.
Figure 3 Age of father when selected son f—----) and daughter
(--------) are borne.
2ja, 4ra og 5 og ö vetra. Lítið er sett á af hrútlömbum undan
1 vetra og eldri en 5 vetra hrútum. Af dætrum er mest sett á
undan 2ja og 3ja vetra hrútum, en lækkar jafnt til 8 ára
aldurs, en undan eldri hrútum er lítið sett á af gimbrum.
Séu myndirnar skoðaðar sem heild, má lesa út úr þeim, að
mest er sett á undan ám á aldrinum 3ja til 5 vetra, en
einnig mikið undan 2ja, 6 og 7 vetra ám. Mest er sett á
undan hrútum á aldrinum 2 til 4 ára, en einnig nokkuð
undan 1 vetra og 5 og 6 vetra hrútum.
Þegar tekið er óvegið meðaltal af ættliðabilunum F-S og
F-D, fæst meðal ættliðabil faðir-afkvæmi, sem hér verður 3,
96 ár. Sams konar tala fyrir móðir-afkvæmi er 4,8f ár. Ætt-
liðabilið M-afkvæmi er 0,85 árum lengra en ættliðabilið F-
afkvæmi.
69