Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 84
Einnig hér eru hin neikvæðu áhrif N-áburðar greinileg. K-áburður hafði hins vegar skýr jákvæð áhrif, en hin já- kvæðu áhrif P-áburðar voru öllu óljósari í þessura tilraun- um, þar sem þetta efni virtist í sumum tilvikum auka vöxt sveppaþráðanna, og á þann hátt geta dulið hin jákvæðu áhrif efnisins á þol grasanna. í sömu athugun kom 1 ljós að hin ýmsu snefilefni höfðu fremur lítil áhrif á kalþolið, en þetta var þó mjög háð sýrustigi jarðvegs. Við lágt sýrustig virtist S, Cu og Mn geta hindrað rotkalið að einhverju leyti. Þau dæmi sem hér hafa verið dregin fram sýna fremur skýr áhrif N, P og K á kal, en áhrif annarra efna, svo sem A1 og Mn, eru óljós. ÁLYKTUN UM ÍSLENZK KALRANNSÓKNAVERKEFNI Ljóst er að í seinni tíð hefur grasræktin á íslandi breyzt mikið frá því sem fyrrum var. Bæði ræktun og meðferð túna er nú öll önnur. Má hér sérstaklega nefna notkun túnanna til beitar bæði vor og haust og vaxandi notkun tilbúins áburðar, sér í lagi þó N-áburðar. l’essar breytingar kunna að einhverju leyti að vera orsök hinna sívaxandi kal- skemmda hérlendis. Hér að framan !hafa verið dregnar fram erlendar tilrauna- niðurstöður, sem sýna að flest atriði ræktunar og nytja tún- anna hafa einhver áhrif á vetrarþol túngrasanna. Rétt er að reikna með því að þeir tilraunaliðir, sem hafa reynzt kal- valdar í öðrum löndum, séu það einnig hér á landi. Ýmissa hluta vegna er þó nauðsynlegt að gera einnig tilraunir með þessa þætti hérlendis. í fyrsta lagi eru enn ekki öll atriði ljós í erlendum rannsóknum. í öðru lagi er náttúrufar, rækt- un og meðferð túna hér á ýmsan hátt mjög frábrugðin því, sem tíðkast í þeim löndum, sem vitnað hefur verið til. Verð- ur því að nýta erlenda reynslu með varúð og reyna að gera sér grein fyrir hvort hún eigi við á íslandi. Af þessum sök- um ber brýna nauðsyn til að framkvæma hérlendis ákveðn- ar og ótvíræðar tilraunir til rannsókna á ýmsum þeim þátt- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.