Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 102

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 102
skömmum tíma að útrýma rauðgulum illhærum úr gærun- um. Það hefur líka komið skýrt fram, að auðvelt er og fljót- legt að meta lömbin frá hverjum bónda lifandi í sláturhúsi eftir hvítum lit á gærunni og halda gærunum aðgreindum eftir flokkun við söltun. Kostnaður við þetta mat þarf senni- lega ekki að fara yfir 3 krónur á lamb. Þarna gefst tækifæri til þess að flokka verðmætt iðnaðarhráefni á ódýran hátt. A því leikur enginn vafi, að alhvítu gærurnar eru til muna verðmætara og eftirsóttara hráefni heldur en meðalgærur, en sútunarverksmiðjurnar hafa ekki enn viljað greiða alhvít- ar gæjur hærra verði en gular gærur. Af þessu leiðir, að bændur halda að sér höndum við ræktunina á alhvíta fénu, alhvítum gærum fjölgar hægt og verksmiðjurnar fá svo til óbreytt hráefni frá ári til árs og kvarta sáran undan of mörg- um gulum gærum og of fáum alhvítum. Þessi dæmi sýna glöggt, að það er ekki allt fengið með rannsóknunum. Niðurstöður rannsóknanna geta verið traustar og skapað möguleika á nýrri verðmætasköpun í þjóðfélaginu, en sú verðmætasköpun kemst ekki á stað, fyrr en bændurnir eru farnir að nota niðurstöðurnar. Þeir taka þær ekki í notkun, meðan þá vantar þekkingu á að nota þær og ekki heldur ef allur ágóðinn af þeim rennur í vasa ann- arra stétta í þjóðfélaginu. Hér að framan hefur verið rætt um þörfina á rannsókn- um í landbúnaði og tekin dæmi um hugsanlegan og raun- verulegau árangur af rannsóknum. Þau dæmi ættu að nægja til að sýna,, að rannsóknir geta gegnt mikilvægu hlutverki í íslenzkum landbúnaði. Hér á eftir verður því reynt að átta sig á því, hversu vel rannsóknastarfsemin innir þetta hlutverk af hendi einsoger. Með lögunum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna frá 1965 Var Rannsóknastofnun landbúnaðarins falið að hafa með höndum allar rannsóknir á sviði landbúnaðar, sem fé er veitt til á fjárlögum. Við stofnunina starfa nú 13 sérfræðingar, 5 í búfjárrækt, 7 í jarðrækt og 1 við vélaprófanir. Af þessum sérfræðingum 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.