Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 118

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Síða 118
Til þess að gera sem minnst úr slíkum skekkjuvöldunr var gerður samanburður á efnamagni sömu 15 SAB-spildna og sömu grastegunda árin 1970 og 1971. Var þess gætt að grastegundirnar á spildunum voru nokkurn veginn þær sömu og á sama þroskastigi. Tafla 2 sýnir að niðurstöður þessa samanburðar kemur injög heim og saman við það, sem lesið var úr töflu 1. Hvað veldur svo þessum rnikla mun? Mjög snemma á þroskaskeiði sínu (fyrir skrið) virðast grösin hafa eiginleika til örastrar upptöku flestra efna úr jarðveginum og þar á meðal fosfórs (Steenbjerg, 1965). Steenbjerg (1965) telur að þeir þættir, sem mestu ráði um veðrunarhraða (forvitringshastighed) næringarefna og efna- framleiðslu (upptöku) plantna séu, auk jarðvegsgerðar og tegundar og þroskastigs plantna, einnig veðurfar (raki, hita- stig og ljósmagn) á vaxtartímanum. Rannsóknir hafa leitt í ljós að bæði auknum raka og hita fylgi aukin upptaka af fosfór í höfrum (Simpson, 1965). Sömuleiðis hefur verið reiknað út (Breirem og Homb, 1970) að aukinni úrkomu fylgi aukin fosfórupptaka grastegunda, þar sem (fylgnin) = -j- 0.887 ± 0.064, en það þýðir að tæp- lega 80% (0.887- • 100) af frávikum þessara atriða fylgjast að. Þegar þar við bætist að ösku- og eggjahvítumagn grasa minnkar en tréni eykst við aukið ljósmagn, þ. e. fleiri sól- stundir (Breirem og Homb, 1970) er ekki svo mjög að undra þótt steinefnamagn hafi reynzt minna í heyinu sl. sumar og þá einkum í S.-Þing„ þar eð sólstundir eru þar alla jafna flestar á Norðurlandi (Markús Á. Einarsson, 1969). I heild er skýringin á hinu lága efnamagni, og þá einkum fosfór, þessi: í júní, þegar grösin höfðu eðli til örastrar efnaupp- töku, voru veðurfarsleg skilyrði með eindæmum ó'hagstæð í langan tíma fyrir þessa lífstarfsemi (þurrt, kalt og sólríkt), víðast hvar á Norðurlandi. Þegar síðan hlýnaði skyndilega í veðri, og næg væta fékkst, var þroski grasanna of langt á veg kominn til að þau hefðu getu til að auka fosfórmagn sitt í heildarþurrefnismagninu eins og gerist í meðalári. Af framangreindu þarf ekki að koma mönnum á óvart þótt fóðurfræðilegt orkugildi fóðursins sé minna vegna 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.