Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Page 133
FJÁRHACiSÁÆTLUN
Fyrir Ræktunarfélag Norðurlands 1972.
G j ö 1 d :
Laun starfsmanna ....................... kr. 1.350.000,00
Húsaleiga og rafmagn...................... — 300.000,00
Kostnaður við Ársritið.................... — 170.000,00
Ferðakostnaður ........................... — 100.000,00
Efnivörur til rannsókna................... — 60.000,00
Sími, póstur, pappír og ritföng........... — 45.000,00
Fundakostnaður ........................... — 50.000,00
Viðhald á tækjum.......................... — 25.000,00
Þvottur og ræsting........................ — 25.000,00
Afskriftir ............................... - 80.000,00
Ýmis útgjöld og óráðstafað................ — 65.000,00
Samtals kr. 2.270.000,00
T e k j u r :
Framlag ríkissjóðs................... kr. 650.000,00
Innkomið fyrir efnagreiningar.......... — 550.000,00
Frá Búnaðarfélagi íslands.............. — 150.000,00
Fyrir Ársrit frá áskrifendum........... — 30.000,00
Fyrir Ársrit frá búnaðarsamböndum .... — 140.000,00
Vaxtatekjur ........................... — 150.000,00
Framlög búnaðarsambandanna............. — 600.000,00
Samtals kr. 2.270.000,00
Fjárhagsnefnd lagði fram eftirfarandi tillögu, sem sam-
þykkt var samhljóða:
„Með tilliti til þess að vissir tekjustofnar f járhagsáætlun-
arinnar geti brugðist að einhverju leyti, heimilar fundurinn
stjórninni að taka nauðsynlegt rekstrarlán á árinu 1972 ef
með þarf.“