Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 8
sambandi einkum nefna venjulegar fóðurflækjur (V. sativa) og loðnar flækjur (V. villosa) svo og gráertur, sem eru sér- stök afbrigði af fóðurertum (Pisum arvense) og eru líka til í mismunandi tilbrigðum. Því fer víðsfjarri að kannað hafi verið til nokkurrar hlítar, hvert gagn við getum haft af þessum mjög afbrigðaríku tegundum belgjurta. Þá hafa aðrar tegundir innfluttra belgjurta verið reyndar hér með litlum árangri, svo sem Maríuskór (Lotus) bæði (L. cornicul- atus og L. uliginosus) og gular lúpínur (Lupinus luteus). Aðeins var um eina tilraun að ræða og munu mistök við smitun fræsins hafa valdið því, að árangur varð enginn, en af ýmsum orsökum fórst fyrir að reyna þetta frekar. Um lúpínur er ástæða til að fjölyrða nokkuð fleira. Gular lúpínur eru einærar, stórvaxnar og harðgerðar. Þær eru einkum ræktaðar til jarðvegsbóta, en eru lítt hæfar til fóðurs, vegna sérstakra eiturefna, sem í þeim eru og gildir það um flestar lúpínur. Þetta getur þó verið mis- munandi eftir tegundum og ræktunarstað. Annars eru lúp- ínur bæði einærar og fjölærar, og hafa þær fjölæru verið ræktaðar mikið hér sem skrautplöntur í görðum og þrif- ist ágætlega. Gott dæmi um fljótan árangur af innflutn- ingi belgplantna er Alaskalúpínan, sem skógræktin inn- leiddi hér fyrir nokkrum árum og gróðursetti á Þveráraur- um sunnanlands. Þar hefur hún síðan vaxið með ágætum og þekur orðið stórt svæði en hefur auk þess verið dreift víða um land með ágætum árangri. Hvort jurt þessi er not- hæf til fóðurs mun ekki hafa verið kannað, en mér er tjáð, að þar sem hún vex utan girðingar, éti sauðfé hana með góðri lyst og verði ekki meint af. Nokkru fyrir heimsstyrjöldina síðustu, hafði Þjóðverj- um tekist að framleiða lúpínur, bæði einærar og fjölærar, án eiturefna (alkaloida) og nefndust þær „sætar lúpínur'* eða „sætlúpínur." Mjög erfitt var að ná í fræ af þessum af- brigðum, þó tókst í stríðsbyrjun að ná í fræ af einærum sætlúpínum og var því sáð. Spruttu þær dável en féllu í fyrstu frostum að haustinu. Síðan rofnaði allt samband við Þýzkaland um langt skeið og varð því ekki af frekari til- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.