Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 10
arbakteríum eigi við, þar sem jarðvegs- og veðurfarsskil- yrði eru allt önnur en á framleiðslustaðnum. Þess vegna þurfum við, ef vel á að vera, að rækta okkar eigin smit, gera okkar eigin úrval á afbrigðum af rótarbakteríum eða að minnsta kosti ganga úr skugga um það hvort ekki er hægt að ná betri árangri á þann hátt. Það er auðskilið, að vegna þess hve loftslag er svalt hér verður öll starfsemi jarðvegssveppa og baktería mjög hæg- fara. Vafalaust kemur þetta niður á rótarbakteríum eigi síður en öðrum smáverum. Það Skiptir því eigi litlu máli að finna og nota þau aíbrigði, sem starfhæfust eru við okkar veður- og jarðvegsskilyrði, en auðvitað verðum við ávalt að kappkosta að búa þeim sem hæfasta starfsaðstöðu. Á þessu sviði er mikið starf óunnið, en það þarf að haldast í hendur við ræktun belgjurtanna sjálfra. FRÆ OG FRJÓVGUN Það ætla ég, að flestar eða allar þær belgjurtir, er hér vaxa, blómgist það snemma, að þær ættu að geta þroskað fræ í öllum venjulegum sumrum ef frjóvgun er í lagi, en urn smárategundirnar er það vitað, að þær frjóvgast mjög lítið og er það bagalegt, jafnvel þótt aðeins sé um það að ræða að rækta af þeim stofnfræ til framræktunar annars staðar. Svo er talið, að býflugur eigi drýgstan þátt í frjóvgun smár- ans og randaflugur að einhverju leyti. Býflugur eru hér ekki og engin óyggjandi tilraun hefur verið gerð til að rækta þær hér. Randarflugan er að vísu dreifð um allt land, en alls staðar lítið af henni. Svo kemur það til, að flugur þessar starfa aðeins í góðu veðri og verður því starfs- tími þeirra oft stuttur og stopull hér á landi. Líklega væri helsta úrræðið að reyna býflugnarækt í sambandi við fræ- rækt af smáranum og velja fyrirtækinu stað, þar sem er sól- ríkt og sem hagstæðust skilyrði fyrir hvoru tveggja, býflug- urnar og smárann. Hvað aðrar belgjurtir hérlendar áhrærir, þá veit ég ekki 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.