Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 14
efsta borði hans, og eru því óvanir birtu og snöggum veðra- brigðum. Ekki er gott að segja hvenær uppskrið ormanna hefur átt sér stað, en líklegt þykir mér, að það hafi gerzt snemma vetr- ar. Til þess bendir m. a. það, að ormanna varð ekki vart fyrr en í maíbyrjun, þegar töluvert var bráðnað af fönnun- um, sem voru á túninu síðla vetrar. Snemma í nóvember 1969 kingdi niður mjög miklum snjó á Árskógsströnd, og var jörðin þá lítt eða ekki frosin. Varaði þessi snjór að meira eða minna leyti allan veturinn og fram á vor 1970. í desemlber og janúar komu nokkrir blotar, og seig þá snjórinn, en tók aldrei upp að neinu ráði á ofanverðu túninu, þótt bakkarnir væru auðir. Þykir mér líklegt, að uppskrið ormanna standi að einhverju leyti í sambandi við þessar sérstöku aðstæður, enda hef ég ekki tekið eftir þessu fyrirbæri í öðrum árum. Um svipað leyti og pottormarnir fundust, varð einnig vart við ánamaðka á snjósköflum ofan við túnið og í mýr- lendi nokkru fjær. Voru þetta dökkbrúnir, litlir maðkar (líklega Dendrobaena), og var fjöldi þeirra um 10—15 á fer- metra á nokkrum stöðum. Ánamaðkarnir voru lifandi og allsprækir, en ekki fylgdist ég nánar með örlögum þeirra. I sjálfu túninu varð hins vegar ekki vart við uppskriðna ána- maðka, þótt nóg sé af þeim þar. Það er alkunnugt, að ánamaðkar skríða upp úr moldinni er mikið rignir, og hefur engin viðhlítandi skýring fengist á því fyrirbæri. F.f til vil 1 er hér um að ræða svipaða við- leitni hjá þeim. Samkvæmt rannsóknum á jarðvegslífi, sem gerðar voru á Víkurbakka árið 1969 er trieðalfjöldi pottorma í fermetra af yfirborði jarðvegsins í túninu yfir sumartímann um 3250. Af því má sjá, að á vissum svæðum hefur mikill hluti pott- ormastofnsins skriðið upp í snjóinn og látið líf sitt. Um hlutverk pottorma í búskap jarðvegsins er enn lítið vitað. Talið er að þeir lifi mest á bakteríum og öðrum örverum, en einnig er talið að þeir éti þráðorma. F.kki er ólíklegt, að |)að valdi veridegri röskun í lífríki 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.