Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 27
staklega. Höfuðástæða fyrir þessu vali er sú, að þær komast næst því að vera sambærilegar í nyt; því atriði, sem parað var eftir upphaflega í hópa. Þá fóru mælingar allar fram dag- lega og reglulega. Auk þess byrjaði tímabilið, þótt mislangt yrði, nokkru fyrir burð hjá báðum og vel fram yfir burðinn. Verða hinar kýrnar síðan teknar inn í umræðurnar á grund- velli þeirra niðurstaðna, sem myndirnar sýna, eftir því sem ástæða þykir til. Hvort sem horft er á myndir 1 og 2 með augum lærðra eða leikra, fer ekki á milli mála, að stefnur línanna eru verulega ólíkar, hvort sem litið er á myndir yfir fóðrun og nyt (a) eða þvagmælingar (b). Eins og sjá má fá kýrnar sama fóðureiningafjölda, bæði af gróffóðri og kjarnfóðri síðasta 1/2 mán. fyrir burð. Fyrir þann tíma hafði kýr nr. 11 fengið sams konar fóður í um 1/2 mánuð, en hún bar sem svaraði einu gangmáli seinna en búist hafði verið við. Eftir burðinn er kjarnfóðrið aukið, nokkuð misört að vísu, en á níunda degi eftir burð etur kýr nr. 11 lítið sem ekkert kjarnfóður og mjög skrykkjótt næstu 2—3 vikur. Á þrettánda degi e. b. fór á sömu leið með hey- átið. Á 20. degi át kýrin aðeins 3 kg heys og á 2E degi ekki nema 2.5 kg og engan mat. Á tólfta degi var svo komið, að hinu óhjákvæmilega, nytin byrjar að falla. Á 18. degi í 11 kg og eftir smá kipp, allt niður í 9.5 kg á 21. degi. Kýr nr. 32, sem var í sama fóðrunarflokki og nr. 11, hegðaði sér á svip- aðan hátt eins og mynd 5a sýnir. Hér, þrem vikum eftir burð, er rétt að staldra við og líta aftur yfir farinn veg. Sam- kvæmt áætlun og sýnt er efst á mynd 2a, fær kýr nr. 2 kalí sem svarar 5—6 g á hvert kg kjarnfóðurs. Hjá henni verð- ur hvorki vart nyt- né átminnkunnar. Á sama tíma fær sam- anburðarkýrin ekkert viðbótarkalí. Þar eð um mjög lítinn mun á hámarksnyt er að ræða, er ekki aðra ástæðu fyrir át- og nytmissi kýr nr. 11 að finna en skort á kalí. Þetta verður e. t. v. enn Ijósara þegar samanburður er gerður á niður- stöðum þvagmælinga og drengnar eru í formi línurita á myndum lb og 2b. K og Na styrkurinn og sýrustigið er nokkuð svipað fyrir burðinn, þótt K styrkurinn sé heldur á 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.