Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 37

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 37
Geta má nærri að meltingarstarfsemi vambarinnar hefur verið kominn í verulegar ógöngur í kringum 20. dag eftir burð og var því tekið það ráð að gefa kúnni blöndu af ýms- um vítamínum, sem vambargerlar annars framleiða (B, E og K) ásamt snefilefnum á 21. degi eftir burð. Eins var kýrin sprautuð með nýrnahettuhormónum, ef ske kynni að fram- leiðslu þeirra væri orðið vant að einhverju leyti. Virtist þetta gefa góða raun, því eftir það byrjaði nytin að hækka og síðan kalístyrkur þvagsins og sýrustigið, en Na styrkur helst lágur. Eftir þriðju viku eftir burð var skipt um hey og mælingum á fóðurmagni hætt. Þótt í grófum dráttum ætti sér svipað stað með kýr nr. 32 er þvagmyndin að mörgu leyti ólík. Einkum sveiflast Na styrkurinn mun meira og má glöggt sjá, einkum fram að þeim tíma, sem kýrin missir lyst og nyt fellur, að Na hækk- ar þegar K lækkar. Þegar þessari stjórnun, seml vafalaust er innt af hendi af nýrnahettuhormónum, einkum aldosterons (Thompson, 1972), fipast, að líkindum vegna aukinnar streitu vegna orkuskorts, sem aftur hefur í för með sér aukna framleiðslu aldosterons, sem svo þýðir enn aukna K- útskolun, er kúnni allri lokið með fyrrgreindum afleiðing- um. I þessu tilliti má geta þess að kýr nr. 32 var í verulega betri holdum en nr. 11 fyrir burðinn, þótt tæpast væri hægt að lýsa holdafari nr. 11 sem lélegu. Það er því hugsanlegt að stjórnunarkerfi hormónanna hafi haft meiri efni til að vinna með þar sem kýr nr. 32 var. Mjög svipaða sögu er að segja um þvaglínurit kýr nr. 25 og 32, nema það að nr. 25 réð við erfiðleikana. Nr. 2 og 12 virðast fara létt með sitt mjaltarskeið. Þó er ekki örgrannt um, að þegar nr. 2 nýtur kalígjafar ekki lengur (39 dögum eftir burð) er eins og K/Na-hlutfallið sýni skarpari línur. Hefði verið fróðlegt að fylgjast lengur með henni og raunar öllum kúnum, en á því voru engin tök að þessu sinni. Vegna mjög mikils mismunar á pH gildi, styrk og styrk- hlutfalli málmjóna, einkum K+ og Na+, í þvagi manna og skepna er ekki ólíklegt að samspil milli þessara þátta og hor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.