Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 39
ist ekki um auðugan garð að gresja varðandi samsvarandi rannsóknir á þvagi nautgripa. Má ætla þvagrúmmál kúa við nútíma fóðrun og aðbúnað sé um 10—12 lítrar á grip á dag að mieðaltali (Magnús Óskarsson, 1965) og þá um 8—10 1 í geldstöðu, en 12—16 1 fyrir mjólkandi kýr. Lætur þá nærri að meq K/1 séu um 190—250 og meq Na/1, um 10— 20 bæði hjá geldum kúm og mjólkandi að meðaltali sam- kvæmt Paquay et. al., (1969). Paquay et. al. (1969) vekur máls á því í sambandi við kalí- þörf mjólkurkúa að K í saur og þvagi vaxi með auknu þurr- efnisátmagni og sömuleiðis að þörf fyrir köfnunarefni (gNx 6,25=g protein) og kalí séu mjög háð hvort öðru. Þannig fylgist N og K tap með þvagi að (r=0.695##) og sömuleiðis er K magn í þvagi háð N-magni í fóðri (r=0.701##). Eru því líkur á að kalítap í þvagi hafi að öðru jöfnu verið meira hjá þeim kúm, sem fengu kalílága heyið en hinumi (nr. 12 og 25) vegna hærra próteininnihalds (sjá töflu 3). í þessari athugun voru gerðar 12 efnagreiningar á K og Na í mjólk á tímabilinu 7—11 dögum eftir burð hjá kú nr. 32. Eins og sjá má af mynd 5a náði þetta tímabil yfir það tímabil sem mestar sveiflur voru á mjólkurmagni kýrinnar, auk þess, sem henni var gefið kalí frá 13. degi eftir burð. Virtist kalí og Na magn mjólkurinnar vera með öllu óháð mjólkur- magninu, þótt nokkrar sveiflur væru. Að meðaltali reyndist kalímagnið 1.51 g/1, en Na 0.51 g/1, sem kemur vel heim og saman við erlendar niðurstöður (Paquay et. al. 1969; Ag- ric. Res. Coun., 1965). Sasser et. al. (1966) fann engan niiun á kalíinnihaldi mjólkurinnar hvort sem kalímagn fóðursins var meira eða minna. Þótt þetta sé ekki öldungis einhlítt (Pradhan og Hemken, 1968) má ganga út frá því sem nokkuð vísu að svo sé í flestum tilfellum. Út frá niðurstöðum þessum ásamt samantekt á nýjustu erlendum tilraunum (Thompson, 1972) gefur í töflu 11 að líta sennilegustu lámarkskalípró- sentu sem þarf að vera í heyi, miðað við kýr fóðrist samr kvæmt nyt og að kjarnfóðrið innihaldi 0.5% kalí. Það viðurkennist, að án hjálpar erlendra niðurstaðna 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.