Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 57
fjárræktarfélaganna. Lambhrútar, sem hljóta mjög góða dóma fara flestir á hrútauppboð, sem haldin eru skömmu eftir samdómana. Oft kom(a bændur úr fjarlægum lands- hlutum á uppboðin til þess að kaupa nýtt blóð inn í stofn- inn hjá sér. Verð getur orðið mjög hátt á einstaka lambi og meðalverðið síðustu árin hefur verið 10—15 þúsund. Ein- staka lambhrútar hafa selzt á milli 40—50 þúsund. Á þessum uppboðum eru stundum boðnir upp 1 og 2ja vetra hrútar og gimbrar. o o Sœðingar: Sæðingar með fersku sæði hafa verið stundaðar síðan 1962, reyndar aldrei í stórum stíl. Hefur þessi starfsemi gengið vel 75—85% sæddra áa hafa fest fang, en það skal tekið fram, að yfirleitt er hver ær sædd tvo daga í röð. Djúpfrysting á hrútasæði hófst 1967 að vísu í mjög smáum stíl. Hefur þessi aðferð verið að þróast smáml saman og árangur fer sífellt batnandi. Er nú svo komið, að ca 55% af sæddum ám festa fang. Samkvæmt síðustu upplýsingum er nú von á mun betri tækni og ekki talið nema tímiaspursmál hvenær djúp- fryst sæði gefur jafngóðan árangur og ferskt sæði. Stór hluti sæðingahrútanna, eru lambhrútar og er þá gegnum sæðingarnar og skýrsluhaldið hægt að fá afkvæma- dóma á þá og aðeins þeir allra beztu eru notaðir áfram. NAUTGRIPARÆKT Veruleg fækkun hefur orðið á nautgripum í Svíþjóð síðustu áratugi, einkum og sér í lagi mjólkurkúm. Á árabilinu frá 1950—1970 fækkar nautgripum úr 2,6 millj. í tæplega 2,0 millj. og á sama tíma fækkar kúm hvorki meira né minna en um helming úr 1,6 millj. í ca. 800 þús. Er nú svo komið að Svíar þurfa að flytja inn verulegt magn af mjólkurvörum. Kjötframleiðsla af nautgripum hefur nokkuð aukizt og tals- vert er um holdanautarækt og framleiðslu holdanauta- blendinga. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.