Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 59
stöðugt vegna minni afurða heldur en fást af öðrum kynj- um. Þungi fullorðinna kúa ca 450 kg. S.J.B.-kynið eða sænsk- ir Jersey nautgripir eru ættaðir frá eyjunni Jersey í Erma- sundi og er þetta kyn þekkt um allan heim og þá sérstaklega fyrir mjög feita mjólk. Þetta er mjög einkennandi mjólkur- kyn smávaxið og holdlítið. Þungi fullorðinna kúa um 400 kg. Hverju þessu kyni hefur verið haldið sem mest hreinu fram undir þetta. Nú er hins vegar hreyfing í þá átt að blanda kynjunum meira og minna saman. Hafa nokkrar til- raunir verið gerðar í þessu sambandi og hafa blendingskýrn- ar verið til muna heilsuhraustari en hreinkynja kýr. Sér- staklega er áberandi betri frjósemi, en ófrjósemi í mjólkur- kúm er mjög stórt vandamál. Síðustu ár festu aðeins 53— 54% kúa fang við fyrstu sæðingu og af kúm, sem eru felldar eru 28% þeirra felldar vegna þess að þær eru kálflausar. Skýrsluhald: Fjöldi skýrslufærðra kúa hefur verið svipaður um nokkurn tíma en vegna kúafækkunarinnar eru sífellt fleiri % kúa á skýrslu og voru 1970 rétt um 50%. Afurðirnar aukast líka jafnt og þétt og hafa aukist að jafnaði um 92 kg á ári síðustu árin. Mjólkurmagn og fita er mælt einusinni í mánuði en til þess að bændur séu nákvæmari við mælinguna eiga þeir Tafla 1. Afurðir einstakra kynja árið 1970. Kyn % af skýrslu færðum kúm Meðalnyt kg mjólk Meðal- fita % Fitu- ein- ingar S. R. B 65,5 5,059 4,13 20,900 S. L. B 21,7 5,571 3,97 22,100 S. K. B 3,0 3,903 4,41 17,200 S- J- B 1,6 3,735 5,78 21,600 Meðaltal 5,111 4,13 21,100 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.