Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 67
eftir að dálítil landspilda var friðuð þar fyrir nokkrum, ára- tugum. Lögmannshlíð í Glœsibœjarhreppi. „Skógur að kalla gjöreyddur og er nú eftir einasta rif- hrís“. Núpufell i Saurbcejarhreppi. „Skógur hefir áður verið mikill og góður, sem fallinn er fyrir meira en 80 árum“. Hér má bæta við, að nokkrar jarðir í Eyjafirði áttu skóg- arítak í Núpufellsskógi. 1.23. Mikil vitneskja um útbreiðslu skóganna fæst af örnefnum. Er óþarft að rekja einstök dæmá um það, slíkur fjöldi sem af þeim finnst í öllum landshlutum. 1.24. Kolagrafir eru ákaflega víða, þar sem skógur finnst nú eng- inn. Svo er t. d. í minni sveit á stórum svæðum, þar sem nú sést aðeins nakin fjallshlíð. 1.25. En einhver öruggasta vitneskja, sem hægt er að fá um út- breiðslu skóganna fyrr á öldum, fæst með frjógreiningu. Frjókorn plantna eru þeirrar náttúru, að þau varðveitast um aldur og ævi í mýrum, tjörnum eða vötnum. Dr. Þor- leifur Einarsson, jarðfræðingur, sem fengizt hefir manna mest við frjógreiningu hér á landi, kemst svo að orði (1962): „Ár eftir ár, öld eftir öld, falla jurtir og visna. Jurtaleif- arnar mynda síðan með tímanum mó, þar sem jarðvatns- staðan leyfir. En það eru ekki eingöngu frjókorn vind- frævaðra jurta, sem lenda í móamýrunum og varðveitast þar, heldur skila einnig skordýrafrævaðar jurtir, sem vaxa í mýr- unum eða nágrenni þeirra, nokkrum hluta frjóframleiðslu sinnar í lífrænt set mýranna. Frjóhlutfallið á hverju árslagi mósins samsvarar nokkurn veginn gróðrinum, sem óx í mýr- inni eða nágrenni hennar. Það má því segja, að frjóregnið skrái á þennan hátt gróðurfarssögu umhverfisins á hverjum 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.