Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 70
ekki verður á þeim villzt. Kolanám þetta hefir verið ótrú- lega mikill þáttur í landbúnaði á íslandi, eins og ég gef hugmynd um hér á eftir. F.r tréð hafði verið fellt til kolagerðar, var það stýft nið- ur í litla búta og fært í kolagröfina. Úr hverri gröf fengust 6—10 tunnur viðarkola, sem var hin verðmætasta vara til rauðablásturs á fyrstu öldum Islandsbyggðar, járnsmíða og ljáadengslu. Sæbjörn á Hrafnkelsstöðum, sem fyrr var neíndur, segir frá mikilli kolagerð í Fljótsdal. Hann kvað mikið af þeim hafa verið selt gegn sjávarvöru í fjarðasveitir við háu verði. En því miður hefir mér ekki tekizt að afla upplýsinga um það í peningum. Dr. Þorleifur Einarsson skrifar (1962): „Til rauðablást- urs þurfti mikinn við, en meginhluti þess járns, sem til smíða fór, mun hafa verið unninn úr mýrarrauða fram á 15. öld a. m. k.“. (Leturbreyting hér). Kannski mun meginhluti af viðarkolum landsins, þegar á leið, hafa verið notað til þess að hita upp gömlu, íslenzku ljáina fyrir dengslu. Nýlega hefir Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri á Eiðum, gert á því athugun, hvern þátt kolagerðin átti í eyðingu íslenzku biriskóganna. Niðurstaða hans er ótrúleg, en mér sýnist hún verði vart hrakin: Allt fram á síðustu öld þurfti að fella um 400 ha birkiskógar — um 2/% af stærð Hallormsstaðaskógar eða allan Þórðarstaða- skóg í Fnjóskadal — til þess að framleiða þau viðarkol, sem þurfti til þess að geta dengt alla ljái á íslandi! Miðað við afköst í skógarhöggi með nútíma véltækni, hefir gífurlegt vinnuafl verið bundið í þessari starfsemi í skógarsveitum landsins. Það hafa verið mörg hundruð, et ekki þúsundir ársverka. Fyrir kolagerðina voru íslenzku birkiskógarnir um aldir svo sannarlega „stoð við bak bóndans“. En um 1880 gerðist lítill atburður, sem í einu vetfangi tók fyrir þessa starfsemi: Torfi í Ölafsdal tók að flytja inn skozku lénisljáina, sem ekki þurfti að hita upp með viðar- kolum fyrir dengslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.